Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 46

Fréttablaðið - 10.10.2009, Side 46
 10. október 2009 LAUGARDAGUR62 Kerfi sumsjón á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns netkerfa og tölvubúnaðar við Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem tekur til starfa um næstu áramót. Um er að ræða 100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Í starfi nu felst meðal annars almenn umsjón með netkerfi stofnunarinnar sem er með 8 starfseiningar í heilbrigðisum- dæminu. Rekstur, uppsetningar og uppfærslur á netþjónum og vinnustöðum. Staðgóð þekking í tölvunarfræðum ásamt starfsreynslu í kerfi sstjórnun og þjónustu við notendur er nauðsynleg. Nauðsynlegt er að umsækjendur búi yfi r góðri hæfni til mannlegra samskipta, sjálfstæðra og skipulegra starfa, lipurð, metnaði, reglusemi og áreiðanleika. Nánari upplýsingar um starfi ð, verkefni og umfang má fi nna á heimasíðunni www.sha.is undir fl ipanum Laus störf Launakjör eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Ásgeir Ásgeirsson, skrifstofustjóri eða Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í síma 430 6000 en umsóknir með greinagóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast honum, merkt Heil- brigðisstofnun Vesturlands, Merkigerði 9, 300 Akranes. Umsóknarfrestur er til og með 23. október n.k. Öllum umsóknum verður svarað Þann 1. jánúar 2010 verða átta heilsugæslustöðvar og heil- brigðisstofnanir sameinaðar undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vesturlands, skv. reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 448/2009. Um er að ræða Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi, St. Franciskuspítalann í Stykkishólmi, Heilsugæslustöðina í Búðardal, Heilsugæslustöðina í Borgarnesi, Heilsugæslustöðina í Grundarfi rði, Heilsugæslustöðina í Ólafsvík, Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík og Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga. Veislan veisluþjónusta óskar eftir: Starfsmann í smurbrauðsdeild 60-80% starf, íslensku kunnátta nauðsynleg Þjónum í aukavinnu Uppvaskara um helgar Nánari upplýsingar um störfi n eru veittar í Veislunni á Austurströnd 12, Seltjarnarnesi, eða í síma 561-2031, einnig er hægt að senda tölvupóst á arny@veislan.is LÖGFRÆÐINGUR ÓSKAST - AÐSTOÐ Lögfræðingur óskast í verkefni til lengri eða skemmri tíma. Vinnutími er mjög sveigjanlegur. Allar upplýsingar gefur Lúðvík Gizurarson hrl í síma 551 7677 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtækið á íslenskum markaði. Fréttastofa Stöðvar 2 leitar að fréttamönnum til afleysinga allt árið. Einnig vantar fréttamenn til afleysinga í sumar. Umsækjendur þurfa: - að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar - að hafa gott vald á íslenskri tungu - að vera öruggir í framkomu - að vera færir í mannlegum samskiptum - að geta unnið undir álagi Reynsla af fréttamennsku er æskileg en ekki skilyrði. Vinsamlegast sendið inn umsókn gegnum vef www.365midlar.is - Um 365 – Störf hjá 365 – Fréttamenn 36 er þjónustufyrirtæki á sviði blaðaútgáfu, sjónvarps- og útvarp reksturs og vefmiðlunar. Fyrirtækið rekur fimm sjónvarpsstöðvar, fimm útvarpsstöðvar og útbreiddasta dagblað landsins - Fréttablaðið. Penninn óskar eftir að ráða deildarstjóra upplýsingatæknideildar. Starfið felst í yfirumsjón með rekstri upplýsingakerfa Pennans. www.penninn.is Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verk- eða viðskiptafræði • Haldgóð þekking á Microsoft Business Solutions-Navision • Reynsla af stjórnun upplýsingatæknimála • Hæfni í mannlegum samskiptum Starfssvið: • Ábyrgð á þróun og rekstri upplýsinga kerfa Pennans • Stefnumótun og áætlanagerð • Þarfagreining og hönnun verkefna • Samskipti við þjónustu- og sam- starfsaðila Penninn er framsækið fyrirtæki sem veitir fram úrskarandi þjónustu og býður heildar lausnir sniðnar að þörfum við skiptavina. Hjá Pennanum starfa um 350 starfs menn og eru höfuð stöðvar fyrirtækis ins í Álf heimum 74. Penninn rekur 18 verslanir víðsvegar um landið ásamt lagerhaldi í Kópavogi og Keflavík. Hjá Pennanum eru 30 netþjónar í rekstri , sambærilegur fjöldi tölvukerfa í notkun og útstöðvar eru um 250 talsins. Umsóknarfrestur er til 23. okt. og umsóknir skulu berast á atvinna@penninn.is Nánari upplýsingar veitir Guðríður Sigurðardóttir starfsmannastjóri, gurry@penninn.is. Viltu eignast Pennavini?                                                             !                !    "       # $          !        %        &   '     !        (   & #        ) *      + !          ,,- ,../%   0   1   #   #   2  333             #       45  #  (          ! 2 6# %  ,,- ,478%   0   1  

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.