Fréttablaðið - 10.10.2009, Page 59
FERÐALÖG 9
The Retros Svartklætt „mod“ band.
Pönkarar Hinir ýmsu þjóðfélagshópar lifa
góðu lífi í Kína.
Mattias Dahlgren er eitt
þekktasta nafnið í veitinga-
rekstri í Svíþjóð, en áður
rak hann veitingahúsið
Bon Lloc í Stokkhólmi sem
vann sér það til frægðar á
sínum tíma að vinna sér inn
Michelin-stjörnu. Dahlgren
er einnig eini Svíinn sem
unnið hefur Bocuse d’Or-
verðlaunin. Nú á síðasta
ári opnaði Dahlgren nýjan
veitingastað undir eigin
nafni á Grand Hotel í
Stokkhólmi en það er ekki
síður umhverfi staðarins en
maturinn sem vakið hefur
athygli. Nú í janúar síðast-
liðnum vann staðurinn The
Wallpaper Design Awards
2008 fyrir bestu hönnunina
en hún er í höndum engrar
annarrar en Ilse Crawford.
+46 867 935 84
SÆLKERAMATUR Í STOKKHÓLMI
VITA er lífið
VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Brekkurnar
bíða þín á Ítalíu
VITA er í eigu Icelandair Group
og flýgur með Icelandair
á vit ævintýranna.
Verð 180.600 kr.
og 15.000 Vildarpunktar
á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug,
flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk
fararstjórn. Almennt verð er 190.600 kr.
Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar.
Olympia
Á góðum stað í um 200 metra fjarlægð frá
lyftum og í tveggja mínútna göngufjarlægð frá
aðalgötu miðbæjarins í Selva. Lögð er áhersla á
þægilegt og heimilislegt andrúmsloft og góða
þjónustu við gesti.
Verð 157.900 kr.
og 15.000 Vildarpunktar
á mann miðað við 2 í herbergi. Innifalið: Flug,
flugvallarskattar, gisting, hálft fæði og íslensk
fararstjórn. Almennt verð er 167.900 kr.
Verðdæmið miðast við ferðina 30. janúar.
Alpen hotel Vidi
Hlýlegt með vistlegri herbergjum en búast má
við af þriggja stjörnu hóteli. Miðbærinn í
göngufæri. Hálft fæði innifalið í gistingunni.
Spennandi kostur á góðu verði.
Flugáætlun
30. janúar
6., 13., 20. og 27. febrúar
Madonna di Campiglio
Selva 7 dagar
7 dagar
Fararstjórar:
Einar og Anna
Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni
þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum.
Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar
keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú
stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins.
Þú getur notað
Vildarpunktana
hjá okkur
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
V
IT
4
72
78
0
9.
20
09
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki