Fréttablaðið - 10.10.2009, Síða 84
56 10. október 2009 LAUGARDAGUR
Missið ekki af þessari frábæru
ævintýra- og teiknimynd fyrir fólk á
öllum aldri í anda Tim Burtons. Talsett
af helstu stjörnum Hollywood.
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
10
L
16
16
L
14
L
L
9 kl.1 - 4 - 6 - 8 - 10
GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 5.45 - 8 - 10.15
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM L kl. 2.30 - 5.20 - 8 - 10.40
BIONICLE ÍSLENSKT TAL kl.1 - 3
THE UGLY TRUTH kl. 5.45 - 8 - 10.15
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 1 - 3.10 (950 kr.)
SÍMI 462 3500
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20
GUÐ BLESSI ÍSLAND kl.5.45 - 8
THE UGLY TRUTH kl. 10
BIONICLE ÍSLENSKT TAL kl. 4
16
L
14
L
L
16
14
18
GUÐ BLESSI ÍSLAND kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.3- 6 - 9
THE UGLY TRUTH kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15
ANTICHRIST kl.3.20 - 5.40 - 8 - 10.20
SÍMI 530 1919
14
16
16
16
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl.3 - 5.50 - 8.30 - 11
JENNIFER´S BODY kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.20
THE UGLY TRUTH kl.3.30 - 5.45 - 8 - 10.15
INGLOURIOUS BASTERDS kl.3 - 6 - 9
SÍMI 551 9000
-H.S.,MBL
47.000
MANNS!
ATH: ALLS EKKI
FYRIR VIÐKVÆMA
ÓTEXTUÐ
550kr. 550kr.
550kr.
MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
EKKI ER ALLT SEM SÝNIST!
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
DRAUMAR GETA RÆST!
ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“
FRÁBÆR TÓNLIST, FRÁBÆR DANS, FRÁBÆR MYND!
16
FAME kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8D - 10:20D
FAME kl. 10:20
ORPHAN kl. 8 - 10:30
SURROGATES kl. 6 - 8 - 10:10
SURROGATES kl. 2 - 4 - 6 - 8
ALGJÖR SVEPPI kl. 12D - 1 - 2D - 3 - 4D - 5 - 6D
FUNNY PEOPLE kl. 8 - 10:50
HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 10:20
DISTRICT 9 kl. 8
BANDSLAM kl. 5:50
UPP M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
G-FORCE M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
V I P
V I P
16 16
16
16
16
12
12
12
12
L L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
TOSCA Ópera í Beini útsendingu kl. 17:00 uppselt
FAME kl. 8:10D - 10:30D
ORPHAN kl. 6 - 9 - 11:30
TINKERBELL 2 M/ ísl. Tali kl. 12D Forsýning
SURROGATES kl. 8:30 - 10:30
ALGJÖR SVEPPI kl. 2D - 4D - 6D
KRAFTUR kl. 8D Sýnd á morgun
UPP M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) Sýnd á morgun
UPP M/ ísl. Tali kl. 12 - 2 - 4
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4 - 6
FAME kl. 8 - 10:20
UP M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
FUNNY PEOPLE kl. 5:40
MANAGEMENT kl. 8
SURROGATES kl. 10:20
- bara lúxus
Sími: 553 2075
9 kl. 2, 4, 6 og 8 10
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 3, 6, 9 og 10.10 16
FUNNY PEOPLE kl. 10 12
BIONICLE - Íslenskt tal kl. 2 og 4(650 kr.) L
THE UGLY TRUTH kl. 6 og 8 12
ATH! 650 kr.
550 kr. í b íó . G i l d i r á a l l ar sýn ingar merk tar með rauðu!
Hljómsveitin Sixtís heldur upp á
fimmtán ára afmæli sitt með balli
á Players í kvöld. Tveir af hinum
upprunalegu meðlimum sveitar-
innar, Þórarinn Freysson og Andr-
és Þór Gunnlaugsson, ætla að stíga
á svið og gera sér glaðan dag með
sínum gömlu félögum. Þórarinn er
búsettur í Bretlandi en Andrés Þór
er einn fremsti djassari landsins.
„Fyrsta giggið var að mig minnir
14. október á gamla Gauki á Stöng,“
segir söngvarinn Rúnar Örn
Friðriksson þegar hann rifjar upp
upphafsár Sixtís. Sveitin á rætur
sínar að rekja til þungarokkssveitar-
innar Jötunuxa þar sem þeir félag-
ar rokkuðu feitt, leðurklæddir og
með sítt hár. Sumarið 1994 breytt-
ust þeir í Sixtís og gáfu út sína
fyrstu plötu með lögum í anda sjö-
unda áratugarins sem sló ræki-
lega í gegn. „Í dag erum við orðnir
meira poppband. Það er bara að
hafa gaman af þessu. Það er númer
eitt, tvö og þrjú.“ - fb
Fimmtán ára afmæli Sixtís
UPPHAFSÁRIN Hljómsveitin Sixtís í upp-
hafi ferils síns fyrir um fimmtán árum.
Hollenski fatahönnuðurinn
Jette Korine kom fram með
sína fyrstu fatalínu undir
eigin nafni í lok sumars.
Línan, sem heitir Endless
Light, var öll unnin úr
umhverfisvænum efnum
og litum og seldist upp á
skömmum tíma. Nú vinnur
Jette að því að koma frá sér
vetrarlínu með ullarkápum
og fylgihlutum.
„Ég er enn að þróa kápurnar og fékk
fyrstu frummyndina í hús fyrr í vik-
unni. Kápurnar eru gerðar úr göml-
um ullarteppum sem voru notuð í
neyðarskýlum áður fyrr, en þrátt
fyrir að teppin séu gömul eru þau
alveg óslitin,“ segir Jette.
Kápurnar verða seldar bæði hér
á landi og erlendis og verður hægt
að klæðast kápunni einni og sér
eða kaupa gærufóður til að gera
hana hlýrri og vaxlag sem hægt er
að setja yfir kápuna og verja hana
gegn rigningu og snjó. „Mig lang-
ar að hanna flíkur sem eru fjölnota,
þannig að hægt sé að klæðast þeim
við öll tækifæri. Ég legg líka mikið
upp úr því að flíkurnar séu unnar úr
náttúrulegum efnum og á umhverfis-
vænan máta.“
Jette er þegar komin með hug-
myndir að væntanlegri vor- og
sumar línu. „Ég mun ekki hefjast
handa við næstu línu fyrr en vetrar-
línan er tilbúin og búið er að selja
þær flíkur, eins og er er allt enn á
kafi í ullarhnoðrum á vinnustofu
minni. Það er mjög þægilegt fyrir
Umhverfisvæn fatahönnun
mig sem hönnuð að geta einbeitt
mér alfarið að einum hlut, eins og
kápunum, og þurfa ekki að hugsa
um ótal hluti í einu. Ég vinn mjög
vel undir þessum kringumstæðum,“
segir Jette að lokum. Áhugasömum
er bent á vefsíðuna www.jetkorine.
com. sara@frettabladid.is
EINBEITT Jette segir að
gott sé að geta einbeitt
sér að einum hlut í einu.
Á myndinni klæðist hún
kullarkápunni góðu.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
TILBOÐSVERÐ
550kr.
550kr.
550kr.
550kr.550kr.
550kr.
KL.1 SMÁRABÍÓ (3D 950 KR.) KL.4 BORGARBÍÓ
KL.1 SMÁRABÍÓ
KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ
KL.3.30 REGNBOGINN KL.3.30 REGNBOGINN KL.3 HÁSKÓLABÍÓ
550kr.
KL.3.20 HÁSKÓLABÍÓ KL.3 REGNBOGINN KL.3 REGNBOGINN
550kr.
KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ ísl tal
950kr.
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA
SÝND UM LAND ALLT!