Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 92
 10. október 2009 LAUGARDAGUR64 LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Paddi og Steinn, Ólivía, Sögurnar okkar, Elías Knár, Fræknir ferðalangar, Skúli skelfir og Paddi og Steinn. 10.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 10.50 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Hrunið (1:4) (e) 14.50 Britt fer á Norðurpólinn (e) 15.20 Stjáni blái (Popeye) (e) 16.55 Lincolnshæðir (21:23) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.20 Omid fer á kostum (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar (Árborg - Grindavík) 21.15 Stúlka með perlueyrnalokk (Girl with a Pearl Earring) Bresk verðlaunamynd frá 2003. Ung vinnukona á heimili listmál- arans Jóhannesar Vermeer verður aðstoðar- kona hans og fyrirsæta. 22.55 Eitur (Venom) Bandarísk hryllings- mynd frá 2005 um hóp unglinga á flótta undan morðóðum uppvakningi á fenja- svæðum Louisiana. 00.20 Dópsalinn II (Pusher II) Dönsk bíómynd frá 2004, (e) 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 The Truth About Love 10.00 Scoop 12.00 Cats & Dogs 14.00 The Truth About Love 16.00 Scoop 18.00 Cats & Dogs 20.00 Fracture Ungur saksóknari fær það verkefni að sækja til saka verkfræðing sem er ákærður fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 22.00 Scarface 00.45 The Big Nothing 02.10 Yes 04.00 Scarface 09.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 09.30 President‘s Cup 2009 Útsending frá öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins í golfi en bestu kylfingar heims leika þar listir sínar og fara á kostum. 15.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 16.05 Úkraína - England Bein útsend- ing frá leik í undankeppni HM en enska liðið hefur verið óstöðvandi í keppninni hingað til og hefur þegar tryggt sér þáttökurétt á HM 2010 í Suður Afríku. 19.50 President‘s Cup 2009 Bein út- sending frá þriðja keppnisdegi Forsetabik- arsins í golfi en nú fer að draga til tíðinda í þessu magnaða móti. Allir bestu kylfingar heims sýna sínar bestu hliðar en þarna er á ferðinni algjört heimsklassagolf. 09.00 Liverpool - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 Tottenham - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 12.20 West Ham - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.00 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 14.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 15.25 Everton - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.05 Sunderland - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 1998. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.15 Liverpool - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.55 Hull - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.35 PL Classic Matches Everton - Leeds, 1999. 23.05 Goals of the Season 2004 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.35 Dynasty (65:88) (e) 14.25 Dynasty (66:88) (e) 15.15 Dynasty (67:88) (e) 16.05 Everybody Hates Chris (e) 16.30 90210 (1:22) (e) 17.20 Melrose Place (1:13) (e) 18.10 What I Like About You (21:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 18.35 Yes Dear (5:15) Bandarísk gam- ansería um þá Greg og Jimmy sem eru gift- ir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eiga eiginkonurnar alltaf lokaorðið. 19.00 Game Tíví (4:14). (e) 19.30 Skemmtigarðurinn (4:8) Nýr ís- lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj- um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyld- ur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni. (e) 20.30 SkjárEinn í 10 ár (3:4) Skemmti- þáttur í umsjón Dóru Takefusa þar sem stikl- að er á stóru í 10 ára sögu SkjásEins. (e) 21.30 Spjallið með Sölva (3:13) Um- ræðuþáttur þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. (e) 22.20 Nýtt útlit (2:10) (e) 23.10 Lífsaugað (3:10) (e) 23.50 Lord of the Rings: Fellowship of the Ring (e) 03.15 World Cup of Pool 2008 (e) 04.05 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími 08.00 Algjör Sveppi 09.45 Barnatími 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 15.15 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjón Loga Bergmanns. 16.00 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 16.50 Ástríður (8:12) Tangónámskeið getur lífgað upp á ástarsambandið. Verst hvað Ástríður er lengi að tileinka sér réttar hreyfingar. Þarf Sveinn Torfi að finna sér nýjan dansfélaga? 17.20 Fangavaktin (2:8) Daníel upp- götvar að hann er kominn í meiri vandræði en hann átti von á gagnvart Ingva á meðan Georg festir sjálfan sig betur í sessi sem deildarformaður. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 The Wild Teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna. 20.55 Proof Áhrifamikil mynd sem skartar stjörnunum Anthony Hopkins, Gwyneth Palt- row og Jake Gyllenhaal. 22.35 Girl, Interrupted Susanna er 17 ára stúlka sem á erfitt með að ná fótum í líf- inu. Hún er vistuð á geðsjúkrahúsi þar sem sjúklingarnir eiga við ólík vandamál að stríða. Lisa er í þeim hópi en kynnin við hana hafa djúpstæð áhrif á Susönnu. 00.40 Tarnation 02.15 National Treasure: Book of Sec- rets 04.15 Hostage 06.05 Fangavaktin (2:8) Aulahrollur er ekki eins vond tilfinning og orðið gefur til kynna. Hún getur verið notaleg, stund- um nostalgísk og jafnvel kallað fram hlátur – eða í það minnsta andlitsgeiflur á meðan maður reynir að birgja inni fliss yfir vandræða- legheitum. Upprifjun á hruninu í fyrrahaust er einn samfelldur aulahrollur og getur þess vegna verið prýðisgóð skemmtun. Fyrsti þáttur- inn í Hrunröð Þóru Arnórsdóttur er dæmi um vel lukkaða upprifjun á hruninu. Það er nefnilega meinfyndið að fylgjast með fólki sem átti að hafa vit á hlutunum misstíga sig trekk í trekk og gefa yfirvættis- bjartsýnar og digurbarkalegar yfirlýsingar um stöðu mála sem eftir á að hyggja gátu auðvitað aldrei staðist. Bankar stóðu styrkum fótum, lægð myndi ganga hratt yfir. Sumir vissu eflaust ekki betur. Aðrir lugu. „Ég nota gjarnan tækifærið og spjalla við Björgólf Thor þegar hann er á landinu,“ sagði Geir Haarde við fréttamenn og þjóðin klóraði sér í hausnum svo blæddi úr og gerir enn. Slíkir fundir væru alvanalegir – alveg eins og leynifundir með seðlabankastjórum í Stjórnarráðinu um helgar. Ekkert einstakt atvik var þó súrrealískara en það þegar Geir gekk þjakaður af áhyggjum og þrekaður af svefnleysi niður tröppur Ráðherrabústaðarins sunnudagskvöldið 5. október og tjáði fjölmiðlum að niðurstaða þrotlausra funda í tvo sólarhringa með öllum helstu mektarmönnum landsins væri sú að engra aðgerða væri þörf. Að það þyrfti engan „pakka með aðgerðum í“, eins og hann orðaði það. Fjölmiðlamenn sem norpað höfðu í Tjarnargötunni frá morgni til kvölds heila helgi og beðið tíðinda trúðu ekki sínum eigin eyrum, frekar en þjóðin öll. Enda var Geir að ljúga. Aftur. Það þurfti sannar- lega pakka með aðgerðum í – mörgum og mjög sársaukafullum aðgerðum. Eins og kom í ljós strax daginn eftir. Það er ekki laust við að ég hlakki til að fá aulahroll yfir því andar- taki enn eina ferðina á þriðjudaginn þegar næsti þáttur af þessari spennuþrungnu tragikómedíu verður sýndur. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON GETUR SKEMMT SÉR YFIR LYGUNUM AÐ ÁRI LIÐNU Hrunið er einn samfelldur aulahrollur 18.35 Yes Dear SKJÁREINN 19.15 Logi í beinni STÖÐ 2 EXTRA 19.50 President‘s Cup 2009, beint, STÖÐ 2 SPORT 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 22.35 Girl, Interrupted STÖÐ 2 > Scarlett Johansson „Ég hef engan leyndan hæfileika enda myndi ég aldrei reyna að fela það sem ég kann og get.“ Johansson fer með aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni Stúlka með perlueyrnalokk sem Sjónvarpið sýnir kl. 21.15. 17.00 Eldum íslenskt 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Eldum íslenskt 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Hestafréttir 22.30 Neytendavaktin 23.00 60 plús 75% ALLT AÐ AF ARIN- ELDSTÆÐ UM SOLO ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900 PARIS ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900 BASIC ÚTSÖLUVERÐ: 29 .900 50% AFSLÁTTUR 75% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT Í HAUST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.