Draupnir - 01.05.1902, Side 26

Draupnir - 01.05.1902, Side 26
26 DBAUPNIB. um: „Ertu bræddur um að þú verðir fyrir fingraskrúfunum, heimskinginn þinn, kvíddu ekkert fyrir þeim. Hér er um enga dauðasök að ræða, og einungis þegar svo stendur á get- um vér borgararnir neyðst til að lúta pynta þræla vora . . . Hefur þú heyrt“, bélt bann á- fram brosandi, „söguna af Killikon fráMelitos? Hann sveik föðurland sitt í hendur borgurun- um í Prienu og þegar vinir hans komust að því og spurðu hvað hann hefði í hyggju, svar- aði hann þeim æfinlega þessu. „Ekkert nema gott“. Nú þegar þú spyrð mig hvað ég hafi í hyggju, þá get ég svarað með betri meðvit- uud en hann. „Ekkert nema gott“. Því stúlk- an, sem um er að ræða er ættgöfug og ég hef ásett mér að fá hana fyrir eiginkonu". Stundarkorn gekk Plipyllos þegjandi, þá sagði hann upp úr eins manns hljóði: „Myrmax, þú veizt ekkert, — ]>ví verður ekki n:eð orðum lýst, hve fögur hún er! — Eg sá hana fyrir rúmum mánuði í fyrsta skifti, hún var að ganga heim til sín með móður sinni og nokkrum ambáttum, þær komu frá Demet- ers hofinu. Stormurinn var smámsaman að feykja. andlitsblæ ju hennar til hliðar og feimn- isroði ílaug yfir andlitið á henniþegar hún varð vör við, að menn veittu henni eftirtekt og þá varð hún miklu fegri en allt það, sem ég hef litið með augunum hingað til. Hún var há og

x

Draupnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.