Draupnir - 01.05.1902, Síða 29

Draupnir - 01.05.1902, Síða 29
DRAUPNIR. 2!) sýndist hún hafa enga óbeit á mér. Móðir hennar aftnr á móti varð stór reið, hratt mér frá og sagði: „Hver ert ]>ú nngi maður, sein talar svona gapalega við heiðvirða mey? Klytia — kon- an ]iín! Það fyrirb]óði allir guðir! ]ivi ]iú skalt ]ió fá að vita, að faðir hennar hefir heitið hana öðrum manni . . .“ „1 nafni Seifs!“ greip ég fram í. „Þessi annar skal rýma, og ]ió hann svo væri sjálfur Persakonungurinn!“ Myrmax horfði framan í herra sinn og hrosti að hugdirfð hans. „Morguninn eftir“ hélt Hipyllos áfram, var búið að rita á múrveggina, tréstofnana, klett- ana, og fram með veginum með ólíku letri þetta: „Klytia er fögur. Ekkert finnst fegurra en Klytia“. Eg hafði ekkert skrifað af öllu þessu. En um ]iað leyti. sem menn vanalega ganga á sölutorgið reið ég eftir þrönga traðar- strætinu. Það er óvanalegt að heyra þar hófa- glamur. En eins og ég hafði gert ráð fyrir sá eg hina fögru Klytiu breiða hlæju fyrir glugg- an. Kvennabúrið hennar stóð á þeim stað, sem ég hafði búist við, að sönnu dró hún sig skyndilega í hlé, þó sá ég á tillili hennar að hún hafði þekkt mig aftur. Næsta dag reið ég sama veg og þá hvarf hún mér ekki svo skjótt frá glugganum, samt talaði ég ekkert við hana því ég vissi ekki hvort hún var þar einsömul.

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.