Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 31

Draupnir - 01.05.1902, Blaðsíða 31
DRATJPNIR. 31 og hér um bil 500 fetum fram undan gnæfði hið risavaxna Pnj'x fram og hið bratta Areio- ■ pagos; flestar af þessum hæðum og fjöllum voru mismunandi að stærð, Akropolis og Mu- seion hófu sig öðrum fremur upp yfir grýtta farveginn. Það var fagurt og heiðskírt kvöld í Böe- dromion mánuði, það var farið að Iygna en i hvert skifti, sem dálítið kældi bar golan með sér einkennilegan ilm af Timon grösunum, sem uxu villt á Himetlos fjallinu. Tunglið var vax- andi og komið hátt á loft. Akropolis hlasti við með goðahofunum eins og stórvaxin skugga- mynd, þar á móti voru hliðarnar á Museion uppljómaðar af silfurlit tunglsbirtunnar svo hægt var að telja litlu hvítu húsin, sein þar stóðu. I þessari friðsælu kvöldkyrð heyrðust allt í einu, í nokkurri fjarlægð angistarvein, það var greinilega öflug karlmannsrödd, sem kvein- aði svo átakanlega eins og einhver væri stadd' ur í dauðans angist. Meira en 20 sinnum heyrðist hrópað: „Oi moi!“ (þ. e. Vei mér,. vei mér! Hvert atkvæði hvert orð barst svo greinilega með hinum hægfara loftblæ. Smám- saman varð raustin veikari, og seinast kom dauðaþögn. Hipyllos hrökk við þó hann væri vanur að heyra kveinstafi á þessurn stað. Plljóð- ið kom frá þeim hluta hæðarinnar, sem var óbyggður. I innra hluta hennar voru þó efun-

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.