Fréttablaðið - 31.10.2009, Side 35

Fréttablaðið - 31.10.2009, Side 35
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] október 2009 V ið viljum styrkja fjölskylduna, hvað er betra á tímum sem þessum?“ segir Linda Mjöll Stefáns dóttir leikmyndahönnuður í spjalli við Fjölskyldublaðið. Fjölskyldu- húsið sem stefnt er að því að opna á nýju ári í miðbænum verður samkomustaður fjölskyldna, kaffihús, leiksvæði og vett- vangur fyrir hvers kyns námskeið sem munu höfða til fjölskyldufólks á öllum aldri. Góð viðbrögð við hugmynd Hugmyndin hafði legið í loftinu að sögn Lindu, sem flutti til Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og fann fljótlega þörfina á barnvænu kaffihúsi, sem þó væri miklu meira en venjulegt kaffihús. Hún ræddi hugmyndina við Krist- ínu Stefánsdóttur, sem átti um tíma verslun ina Liggalá við Laugaveg sem margir muna eftir. Þær hittu svo eld- huga fyrir í Patrick Immer, Svisslend- ingi sem flutti hingað ásamt konu og börnum fyrir nokkrum árum. Patrick er Vilja gera Reykjavík barnvænni Þrír einstaklingar með sömu hugmyndir um mikilvægi fjölskyldu og góðra samveru- stunda tóku að leggja á ráðin um Fjöl- skylduhúsið fyrir tveimur árum. Nú sér fyrir endann á undirbúningi þessa metnaðar- fulla verkefnis sem aðstandendur vonast til að geta opnað á nýju ári í miðbænum. FRAMHALD Á SÍÐU 11 Adda mætir til leiks á ný Klassískur bókaflokkur endurútgefinn. SÍÐA 10 Sonurinn lagður í einelti Hárrétt viðbrögð björguðu málunum. SÍÐA 8 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A N TO N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.