Fréttablaðið - 31.10.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 31.10.2009, Síða 48
 31. október 2009 LAUGARDAGUR8 Starfsmaður í sal Óskum eftir starfsmanni í helgarvinnu. 18 ára aldurstakmark. Sendið umsóknir á netfangið: bryndis@ruby.is Umboðsaðili fyrir Sjóvá á Sauðárkróki Sjóvá leitar að metnaðarfullum og þjónustulunduðum aðila til að vinna að frekari uppbyggingu félagsins á Sauðárkróki og nágrenni. Æskilegt er að viðkomandi geti tekið við umboðinu sem fyrst. Þjónustusvæðið er Sauðárkrókur, Varmahlíð, Hofsós og nágrenni. Umboðsaðili þjónustar viðskiptavini félagsins á svæðinu og hefur einnig milligöngu um afgreiðslu tjóna. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember. Allar frekari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson, forstöðumaður útibúa og umboða hjá Sjóvá, í síma 844 2385 eða jonbirgir@sjova.is. Sjóvá er leiðandi félag sem leggur metnað sinn í að tryggja verðmætin í lífi fólks. Boðið er upp á fyrirmyndarstarfsumhverfi fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn til að eflast og þróast í starfi. Umboðsaðili SJÓVÁ | KRINGLUNNI 5 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI 440 2000 | FAX 440 2020 | SJOVA.IS | SJOVA@SJOVA.IS Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögfræðings á stjórnsýsluskrifstofu. Helstu verkefni eru stjórn- sýsluúrskurðir og yfi rferð lagafrumvarpa. Umsækjendur skulu hafa lokið embættis- eða meistaraprófi í lögfræði og er æskilegt að þeir hafi a.m.k. tveggja ára starfsreynslu á sviði lögfræði. Jafnframt er æskilegt að umsækjendur búi yfi r þekkingu og reynslu á sviði stjórnsýslu. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi skipulags- hæfi leika, geti unnið sjálfstætt, sé sveigjanlegur og hafi hæfni til að vinna undir álagi. Auk þess er gerð krafa um hæfni í mannlegum samskiptum og góða færni og kunnáttu í íslensku. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfs- manna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um auglýst starf. Nánari upplýsingar veita Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri og Ingilín Kristmannsdóttir skrifstofustjóri í samgöngu- og sveitarstjórnar- ráðuneytinu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk. Vinsamlega sendið umsóknir til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, eða á netfang ráðuneytisins postur@sam.stjr.is. SAMGÖNGU- OG SVEITARSTJÓRNARRÁÐUNEYTI Ráðgjafastarf við starfsendurhæfi ngu Samvinna starfsendurhæfi ng á Suðurnesjum óskar eftir að ráða háskólamenntaðan starfmann í fullt starf ráðgjafa, einnig möguleiki á hlutastarfi . Helstu verkefni: • Mat og greining á þörfum einstaklinga • Gerð endurhæfi ngaráætlana. • Stuðningur og eftirfylgd við þátttakendur. Starfsmaðurinn er tengiliður þátttakenda við fagfólk í ýmsum þjónustukerfum, s.s. á sviði félags-, heilbrigð- is- og menntamála. Hann tekur þátt í að þróa þjónustu Samvinnu starfsendurhæfi ngar á Suðurnesjum. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Áhugi og þekking á atvinnuendurhæfi ngu, reynsla af ráðgjöf og fjölfaglegu starfi er kostur. • Háskólanám sem nýtist í starfi , dæmi, félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, sálfræði. • Heiðarleiki, ábyrgð og frumkvæði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni. • Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir Gerður Pétursdóttir, verkefnastjóri í síma 412-5960 - 841 6566. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í pósti til Samvinnu, starfsendur- hæfi ngar á Suðurnesjum, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða rafrænt á samvinna@starfs.is. Samvinna er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnu- endurhæfi ngu. Þjónustan er ætluð fólki sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði og hefur það að markmiði að komast til aukinnar virkni þar. Heimasíða: www.starfs.is. Hefurðu áhuga á íslenskum listmunum? Gallerí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfskrafti til að vinna um helgar auk afl eysinga. Sölumannshæfi leiki - Snyrtimennska - Fagleg framkoma Áhugasamir vinsamlega sendið póst á netfangið box@frett.is merkt “listmunir” EXPO 2010 Starfsmenn óskast Útfl utningsráð auglýsir laus til umsóknar allt að 6 tíma- bundin störf almennra starfsmanna við skála Íslands á heimssýningunni EXPO 2010 í Shjanghæ. Um er að ræða ráðningu í sjö mánuði í Shjanghæ í Kína (7. apríl til 3. nóvember 2010). Gert er ráð fyrir að þeir sem verða ráðnir séu búsettir í Shjanghæ eða beri sjálfi r kostnað af fl utningi þangað. Ekki verður lagt til húsnæði eða greiddur aðstöðukostnaður. Launakjör taka mið af fram- færslukostnaði í Shjanghæ og eru 15.000 RMB á mánuði. Um er að ræða aðstoð við gesti íslenska skálans, upplýsingagjöf, þjónustu við íslensk fyrirtæki og þátttaka í undirbúningi viðburða. Leitað er að einstaklingum með ríka þjónustulund og aðlögunarhæfni. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og tala kínversku, íslenskukunnátta er kostur. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Pálsson, framkvæmda- stjóri þátttöku Íslands á EXPO 2010, hreinn@mfa.is eða í síma 864-9980 virka daga milli 12.00 og 16.00. Umsóknir skulu sendar á netfangið expo2010@mfa.is, fyrir 15. nóvember 2009. Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.