Fréttablaðið - 31.10.2009, Side 62

Fréttablaðið - 31.10.2009, Side 62
12 fjölskyldan GAGN&GAMAN Konan sem kyssti of mikið Hallgrímur Helgason hefur sent frá sér margar skáldsögur, en nú er sú fyrsta komin út sem er sérstaklega fyrir börn: Sagan um konuna sem kyssti of mikið. Í henni segir frá afleiðingum þess þegar heimilisfaðirinn í bókinni eignast nýja og frábæra konu, afleiðingarnar eru nefnilega býsna dramatískar, fyrir hann og börnin, og plánetuna í heild sinni! Hljómar skemmtilega fyrir alla, karla, konur og krakka. Jól í skókassa Jólagjafir í skókassa hafa mörg undanfarin ár glatt börn í Úkraínu. Nú stendur söfnun á jólagjöfunum sem hæst en það eru KFUM og KFUK og biblíuleshópurinn Bleikjan sem eiga heiður- inn af framtakinu. Í fyrra söfnuðust nær fimm þúsund skókassar og er stefnt að því að gera enn betur í ár. Mælst er til þess að áhuga- samir setji tannbursta og tannkrem í pakkana, leikföng og föt og merki fyrir hvaða aldur og kyn þeir eru hugsaðir. Á heimasíðu verkefnis- ins www.skokassar.net eru nánari upplýsingar um verkefnið. Brúnn bleikur banani Margir foreldrar lenda eflaust í því að verða uppiskroppa með hug- myndir þegar kemur að því að syngja fyrir ungviðið, og þreyta bæði sjálfa sig og afkvæmið með því að syngja sömu örfáu lögin aftur og aftur. Síðan www. bornogtonlist.net getur þar komið til hjálpar en á henni er að finna texta og lög fyrir börn auk hugmynda um ýmiss konar leiki sem henta í leik- skólastarfi. A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið Drífa ehf, Suðurhraun 12 C, 210 Garðabær, Sími 555 7400, Fax. 555 7401, icewear@icewear.is, www.icewear.is REYKJAVÍK: Handprjónasambandið, Laugavegur 64 The Viking, Hafnarstræti 3 The Viking, Laugavegur 1 Islandia, Kringlan Icefin, Nóatún 17 Ull og Gjafavörur, Hótel Saga Ísey, Laugavegur 23 Hitt hornið, Laugavegur 100 Álafoss, Mosfellsbær UTAN REYKJAVÍKUR: Bláa Lónið, verslun The Viking, Hafnarstræti 104, Akureyri Sport og útivist, Á stéttinni, Húsavík Selið, Mývatn Mývatnsmarkaður, Mývatn Gullfosskaffi, Gullfoss Geysir verslun, Haukadal Byggðasafnið, Skógar Víkurprjón, Vík í Mýrdal hö nn un : w w w .s ki ss a .n e t auðveldar hreyfingu auðvelda alla hreyfingu ICEWEAR flíkur fást á eftirtöldum stöðum: IC EWEAR ÍSLENSK HÖ NN U N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.