Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2009, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 31.10.2009, Qupperneq 70
42 31. október 2009 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Karenar D. Kjartans- dóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég bara fíla ekki þessar nýju orku- sparandi týpur! Þetta er aldrei góðs viti! Palli. Hvernig get- urðu tekið á móti skilaboðum án þess að skrifa niður símanúmerið eða hver hringdi? Af hverju ertu að ráðast á mig? Ég er ekki að ráðast á þig, ég er bara að spyrja þig. Mér líður eins og þú sért að ráðast á mig. ÉG VIL BARA FÁ SKILABOÐIN MÍN! Mamma! pabbi er að ráðast á mig! Af hverju fær Lóa að borða með höndun- um? Af því að hún er enn þá ungabarn. En á meðan hún vex úr grasi mun hún læra borðsiðina af ykkur Hannesi. SLURP SMJATT Nú, þá er víst best að ég biðjist fyrirfram afsökunar. Ofbeldi gegn börnum skiptir litlu Íslensk kona hefur opnað vefsíðu þar sem hún lýsir skelfilegu ofbeldi og sinnuleysi sem börn hennar hafa þurft að þola af hendi föður síns. Konan er þó neydd til þess að veita honum umgengnisrétt þótt börnin ótt- ist manninn mjög og líði miklar þjáningar hans vegna. Ástæðan er sú að það er börn- um mikilvægt og hollt að fá að umgangast báða foreldra sína. Þetta mikilvægi finnst mér þó ekki fyrir hendi ef foreldrið beit- ir barnið ítrekað ofbeldi. Einhverra hluta vegna virðist hið opinbera kjósa að líta fram hjá þeirri staðreynd. Í MEISTARAPRÓFSRITGERÐ í lögfræði eftir konu að nafni Elísabet Gísladótt- ir, sem birt var fyrr á þessu ári og lítið hefur verið fjallað um, líklega af því hún afsannar vinsælt kaffistofuraus, kemur fram að draga megi þá álykt- un að ofbeldi innan veggja heimil- isins hafi mjög takmörkuð áhrif við mat á forsjárhæfni foreldris. Sömu- leiðis virðist mikið þurfa að koma til svo að umgengnisréttur sé skertur á grundvelli slíks ofbeldis, jafnvel þótt sýnt sé fram á að samneyti við foreldri geti beinlínis verið barninu skaðlegt. Í ÚTDRÆTTI um ritgerðina segir svo að af niðurstöðunum megi draga í efa að börnum sé tryggð fullnægj- andi vernd gegn ofbeldi í íslenskum lögum og lagaframkvæmd. Það verði að teljast æskilegt að lögfest verði sérstakt ákvæði í barnalög sem leggur þá skyldu á úrskurðaraðila að huga sérstaklega að vernd barna gegn ofbeldi þegar teknar eru ákvarðanir um forsjá eða umgengnisrétt. ELÍSABET fjallaði einnig um mál þar sem ógnandi faðir hafði skapað mikinn ótta hjá ungum börnum sínum. Svo illa leið þeim að sýnt þótti að þau gætu ekki farið til hans nema með gæslumann frá hinu opinbera með sér. Það dugði reyndar ekki heldur til því gæslumaðurinn varð svo óttasleginn við manninn að hann treysti sér ekki til að vera nálægt honum heldur. Hið blíða og opinbera kerfi brást þá við með því að fjölga gæslu- manni um einn, því ekki máttu blessuð börnin missa af samvistum við föðurinn. Í LÖGUM og alþjóðlegum mannréttinda- samningum er almennt gengið út frá því að það sé mikilvægur grundvallarréttur barns að þekkja og njóta umönnunar beggja for- eldra. Fólk hlýtur þó að gera sér grein fyrir að í ákveðnum tilvikum er hins vegar ljóst að samneyti við foreldra er börnum ekki fyrir bestu heldur stefnir velferð þeirra í voða. Heimilisofbeldi linnir oft ekki þrátt fyrir skilnað eða sambúðarslit foreldra samkvæmt rannsókn Elísabetar vegna þess hve mikilvægt það þykir að brjóta ekki á umgengnisrétti foreldris við barn sitt. Líðan barnsins og þess sem það vill verja skiptir litlu sem engu. Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.