Fréttablaðið - 31.10.2009, Page 92
31. október 2009 LAUGARDAGUR64
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
17.00 Í kallfæri
18.00 Hrafnaþing
19.00 Í kallfæri
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Tryggvi Þór
22.00 Borgarlíf
22.30 Íslands safarí
23.00 Skýjum ofar
23.30 Björn Bjarna
00.00 Hrafnaþing
08.00 Morgunstundin okkar Pálína,
Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars-
ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og
Patti, Paddi og Steinn, Ólivía, Sögurnar okkar,
Elías Knár, Kobbi gegn Kisa, Skúli skelfir og
Paddi og Steinn.
10.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e)
10.50 Leiðarljós (e)
12.20 Kastljós (e)
13.00 Kiljan (e)
13.50 Hrunið (4:4) (e)
14.45 Við erum saman (e)
16.15 Áhættufíklar - Fallhlífarstökk-
varinn (e)
16.50 Formúla 3
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Omid fer á kostum (e)
18.25 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan
20.10 Útsvar
21.15 Aftur til Hrekkjavökubæjar (Re-
turn to Halloweentown) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 2006. Aðalhlutverk: Sara
Paxton, Judith Hoag og Lucas Grabeel.
22.45 Allt látið flakka (Straight Talk)
Bandarísk bíómynd frá 1992. Aðalhlutverk:
Dolly Parton og James Woods. (e)
00.15 Þagnarmúr (The Unsaid) Kanadísk
bíómynd frá 2001. Aðalhlutverk: Andy Gar-
cia, Vincent Kartheiser og Teri Polo. (e)
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
11.50 Dynasty (e)
12.40 Dynasty (e)
13.30 America’s Next Top Model (e)
14.20 90210 (4:22) (e)
15.10 Melrose Place (4:13) (e)
16.00 Lipstick Jungle (2:13) (e)
16.50 According to Jim (10:18) (e)
17.15 What I Like About You (24:24)
17.40 Yes Dear (8:15) Bandarísk gam-
ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy
sem eru giftir systrunum Kim og Christine.
18.05 Game Tíví (7:14) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e)
18.35 Skemmtigarðurinn (7:7) Nýr ís-
lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. (e)
19.30 My Big Fat Greek Wedding
Rómantísk gamanmynd með Niu Vardalos
og John Corbett í aðalhlutverkum. (e)
21.05 Hótel Rúanda Mynd sem er
byggð á sönnum atburðum og fjallar um
þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994
í Rúanda, þegar öfgamenn hútúa myrtu
granna sína tútsa í þúsundatali og einnig þá
hútúa sem reyndu að skakka leikinn. Aðal-
hlutverk: Don Cheadle, Sophie Okonedo og
Nick Nolte.
23.10 Nýtt útlit (4:10) (e)
00.00 The Contender Muay Thai (e)
00.50 World Cup of Pool 2008 (e)
01.40 The Jay Leno Show (e)
02.30 The Jay Leno Show (e)
03.20 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími
08.00 Algjör Sveppi
10.00 Barnatími
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Sjálfstætt fólk
14.25 Auddi og Sveppi
15.10 Logi í beinni
15.55 ET Weekend Allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
16.40 Ástríður (11:12) Nýjir tímar renna
í garð ásamt nýjum tækifærum. Er Ástríður
kannski búin að glata sínu tækifæri á ástinni.
17.15 Fangavaktin (5:8) Georg berst
fyrir því að fá fræðasetur í hans nafni. Dan-
íel neyðist til að brjóta gegn samvisku sinni
til að rétta af skuld sína við Ingva og Ólafur
styrkir vináttuna við Þröst Hjört.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að
koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Veður
19.10 Ísland í dag - helgarúrval
19.35 George of the Jungle Gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna um George, kon-
ung skógarins sem ratar í ýmis ævintýri. Að-
alhlutverk: Brendan Fraser, Leslie Mann og
Thomas Haden Church.
21.05 The Groomsmen Fimm æsku-
vinir glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið
og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu
og axla ábyrgð. aðalhlutverk: John Leguiz-
amo, Edward Burns og Heather Burns
22.40 The Invasion Endurgerð á Invasion
of the Body Snatchers með Nicole Kidman
og Daniel Craig í aðalhlutverkum.
00.15 Charlie‘s Angels Natalie, Dylan
og Alex eru hörkukvendi sem hræðast ekki
neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charl-
ies og glíma við óþokka af öllum stærðum
og gerðum.
01.50 Donnie Brasco
03.50 ET Weekend
04.35 Ástríður (11:12)
05.00 Fangavaktin (5:8)
05.35 Fréttir
08.00 The Pink Panther
10.00 Phat Girlz
12.00 Flushed Away
14.00 The Pink Panther
16.00 Phat Girlz
18.00 Flushed Away
20.00 Eragon
22.00 Talladega Nights. The Ballad of
Ricky Bobby
00.00 Shottas
02.00 Mission. Impossible 3
04.05 Talladega Nights. The Ballad of
Ricky Bobby
06.00 Catch a Fire
08.10 Barnsley - Man. Utd. Útsending
frá leik í enska deildabikarnum.
09.55 F1: Dubai / Æfingar
11.00 Frys.com Open Sýnt frá hápunkt-
unum á PGA-mótaröðinni í golfi.
12.00 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
14.20 Inside the PGA Tour 2009
14.50 Presidents Cup 2009: Hápunkt-
ar
15.50 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur
16.20 La Liga Report
16.50 Real Madrid - Getafe Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
18.50 Osasuna - Barcelona Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
20.50 Bordeaux - Mónakó Útsending
frá leik í franska boltanum. Leikurinn er sýnd-
ur beint á Sport 3 kl 17.55.
22.30 Ultimate Fighter - Season 1
23.15 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
00.00 UFC Unleashed
00.40 UFC Unleashed
01.20 Poker After Dark
08.10 Liverpool - Man. Utd. Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
09.50 Premier League World
10.20 Arsenal - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
12.05 Premier League Preview
12.35 Arsenal - Tottenham Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.50 Fulham - Liverpool Bein útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3.
Bolton - Chelsea Sport 4. Everton - Aston
Villa Sport 5. Sunderland - West Ham Sport
6. Portsmouth - Wigan
17.15 Man. Utd. - Blackburn Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.30 Mörk dagsins
20.10 Leikur dagsins
21.55 Mörk dagsins
22.35 Mörk dagsins
23.15 Mörk dagsins
23.55 Mörk dagsins
00.35 Mörk dagsins
> Don Cheadle
„Ég á erfitt með að horfa á sjálfan
mig leika. Fólki finnst skrítið að
heyra eigin rödd í talhólfi en
það er margfalt furðulegra að
horfa á sjálfan sig á risastóru
kvikmyndatjaldi.“
Cheadle fer með aðalhlut-
verkið í kvikmyndinni Hotel
Rwanda sem Skjár einn sýnir í
kvöld kl. 21.05.
Í kvöld er Útsvar á dagskrá sjónvarps. Ég ætla að
horfa. Geri það yfirleitt, enda prýðilegir þættir. Ekki
einasta fær íslenska þjóðin – jafnt þátttakendur sem
áhorfendur – þarna að svala að því er virðist óþrjót-
andi fýsn sinni í hvers kyns spurningaleiki, heldur líka
að kynnast ýmsum kynlegum kvistum sem ekkert
eiga sameiginlegt annað en (stundum fjarlæga)
tengingu við tiltekið bæjarfélag. Kvistirnir eru
vissulega mislaufgaðir og það eru komnir fúabrestir
í suma, en kynlegir eru þeir flestir og þess vegna má
skemmta sér yfir þeim.
Tvennt er þó til þess fallið að áhorfendur (og
keppendur eflaust líka) reyti reglulega hár sitt og stynji ámátlega mitt
í gleðinni. Annað er smávægilegt og snýr að gervilegum hláturrokum
Sigmars Guðmundssonar yfir öllum tilraunum til gríns, hversu lítilfjör-
legar og lausar við grín sem þær eru. Það ætti að vera auðsótt mál
fyrir Sigmar að láta af þeim.
Hitt er erfiðara viðfangs; það er blæti Ólafs B. Guðna-
sonar spurningahöfundar fyrir íslenskri landafræði. Það
er óvíst hvort lækningar eru til við þeim kvilla. Þær þyrftu
í það minnsta að vera óhefðbundnar. Nema hvað – ekki
líður sá þáttur án þess að boðið sé upp á spurningaröð
um fáfarin og flestum gleymd íslensk annes, ár, fjöll,
víkur, björg og jökla sem fæstir hafa heyrt minnst á
nema þeir hafi alist upp með náttúruundrin í bakgarðin-
um. Víðförlustu fjallageitur standa oftast á gati og enginn
getur svarað spurningunum nema Erlingur Sigurðsson
alfræðingur að norðan.
Erlingur virðist reyndar líka einhverra hluta vegna vera
eini gestur þessara frómu þátta frá upphafi sem getur svarað tíðum
spursmálum um vættir aftan úr fyrndinni, tröllskessur og alls kyns
himpigimpi sem sagt er frá í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og hafast
eflaust flest við á og í þessum sömu firnindum og Ólafur hefur svo
mikinn áhuga á. En það eru reyndar öllu skemmtilegri spurningar.
VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON ÞEKKIR EKKI ÖLL ÍSLENSK ANNES OG ER ALVEG SAMA
Spurningasmiðurinn með landafræðiblætið
ÓLAFUR B. GUÐNASON Ann
Íslandi – kannski of mikið?
12.35 Arsenal – Tottenham,
beint STÖÐ 2 SPORT
19.30 My Big Fat Greek Wedd-
ing SKJÁREINN
19.40 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ
21.05 The Groomsmen STÖÐ 2
22.10 Identity STÖÐ 2 EXTRA
75%
ALLT AÐ
AF ARIN-
ELDSTÆÐ
UM
SOLO
ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900
PARIS
ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900
BASIC
ÚTSÖLUVERÐ: 29 .900
50%
AFSLÁTTUR
75%
AFSLÁTTUR
50%
AFSLÁTTUR
HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT Í HAUST