Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 34

Ljósberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 34
mymmetkuvforvri 2i) J SA6A í MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWÍCZ Svo mikil varð neyð þeirra r>æstu daga, að Stasjo va>rð að f.ara út og betla til að bja.rga Nei. og sér frá hungurdauðai. Dag einn hitti h,ann trú- boða og hjúkrunairkonu, aem grétu, yf'ir örlögum barnanna, er hann b,afði sa,gt þeim sögu þeirra, Þau miðluðu. börnunum af sínu, þó þau væru sjáif að farast af hungri;. Stasjo mætti þeim morguninn eftir og fékk hjá þeim mál af hrísi og tvo kinin- skammta. Trúboðinn sagði honum að gæta, þeirra vel, því hann óttaðist, að þau fengju. h.itasótt, er þau kæmu til Fashoda eðla á leiðijini þaiígað. »i?ið munuö í.íu i:m ói.oLui' i'iöv.irv., c,.,,yói trj- boðinn, »þar sem fljótið flæðir yfir bakkana: og myndar foræði. A þvf svæði vægir hitasðttin ekki einu sinni negrum. Gætið þess, ,að tjalda ekki að nóttu, nema kveikt hafi verið bál«. »Við b.ljótum að deyja«, stundi Stasjo. Tráboðinn gerði þá kross- mark á brjóat hans og sagði: »Treystu Guði. Pú hefir ekki afneitað honum, svo hann mun vernda þig«. Stajso reyndi lika að vinna. Diag nokkurn innvann hann sér tólf döðlur, sem hann færði Nel glaður X bragði. Nel gladdist mjög ytir t-0 sju þ^t^u ujjj:ai»atftö» avexti sina og vildi gefa Stasjo með sér af þeim. Hún tyllti sér á tá til þess ,að stiriga upp í hann döðlu, en nano sagði: »Ég er búinn að boröa, ég er svo saddur, svo saddur«. Hann brosti, en varð að bita á vörina til að fara ekki: að gráta., þvi hræði- legur sultur kvaldi hann. Hann ákvað að fara dag- inn eftir og vinna. En þa,ð fór á annan veg. Um morguninn komu skiiaboð frá Abdullah.i >un, að íilfaldalestin ætti að leggja af stað um náttmál. Idrys, sem enn var vei.kur, varð a,ð vera eftir. Gebhr vissi afar vel, að kalífinn víldi koma iþeim sem fyrst burt úr bænum, svo það vitnaö- • ist ekki hve hann hefði launa'ð þeim ílla, og Gebly sárgramdist það. Gremja hans bitnaöi iyrsl og fremst á Stasjo. Petta va.r sannkallaður kvala,- dagur fyrir Stasjo. Honum var ekki einu sinni leyft að farai út og betla, heldur varð hann að þræla við klyfjarnar, sem var verið að ganga frá til fararinnar. Þetta va.rð honum miklu þungbær- ara vegna þess, að sultur og þreyta þjáðu. hann. Hann var viss ujn, að dauðinn biði sín í teiðinni.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.