Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 27

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 27
LJÓSBERINN 155 Lseknir, sem };erist kristniboði, leggnr «t á djúpið til að lijálpa sjúknm til þess að þeir komist til Jieilsu aftur og draga úr þján- ingum þeirra. Með þessu móti mýkir liann Ixjörtu heiðingjanna, ávinnur sér ást þeirra og traust og býr svo björtu þeirra undir að veita fagnaðarerindinu viðtöku. Heiðingjar eru tortiryggnir við útlenda menn og trúa ])á heldur ekki boðskap þeirra. En bvernig ættu þeir að geta efast um góðan lilgang þ<“irra, þegar þeir eyða þjáningum þeirra? Kristniboði einn í Kongóhéruðunum segir frá því, að bann liafi einu sinni farið til sveitaþorps, þar sem orð lék á, að óvenjulega villtir meixn ættu bólstað. Hann gekk yfir girðinguna kringum þorpið með bæn til Guðs, en gat ekki annað en hugsað um það, bvernig viðtökur bann mundi fá. En lionuni þótti það mjög undarlégt, að bann sá engum þeirra bregða fyrir. Það var eins og þorpið væri aldauða. Hann velti því þá fyrir sér, hvort þetta a-tti að merkja það, að þeir væru brædd- ir við sig og hefðu svo allir farið í felur, eða þeir ætluðu að ráðast að sér óvörum, þegar bann kæmi lengra inn í þorpið. H'onum þótti liið síðara líklegra, því að jni sá liann ógn villinnmnlegt andlit gægjast fram bak við einn kofann. En óðara en honum gafst færi á að kasta á ]>á kveðju, þá varð andlitið, sem bonum stóð svo mikill ótti af, að einu brosi. Þessi inaður bauð kristniboðann velkominn og á liæla lionum komu einir tuttugu aðrir, og lirós- aði bann kristniboðarium hástöfum. Krislniboðinn varð alveg liissa á þessu. En bann fékk brált að vita, hvernig í |)essu lá. „Manstxx ekki eftir mér?“ sagði villimað- ui'inn, „ég Iiafði lannpínu og þii dróst vir mér tönnina og losaðir mig við kvalirnar. Vertu velkominn!“ Svona getur læknir greitt Drottni veg, því að bann fer að dæmi Krists í því að boða fagnaðarerindið og lækna jöfnum liöndum. Guð átti ekki nema einn son, sagði Living- stone, og liann seiuli hann í Iieiminn til þess að kenna og lækna. XLVII. Ofsóknin mikla í Kína. Það liefxir verið sagl, að blóð píslarvott- anna sé útsæði kirkjunnar. Hvernig er það að skilja? Það er svo að skilja, að það lxefur aftur og aftur kornið í ljós, að ofsóknir bafa ekki eytt söfnuði Krists, beldur orðið til að efla liann. Svo var því varið um ofsóknina miklu í Kína fvrir rúmum 70 árum síðan. í þessu afarvíðlenda ríki voru uppi nokkr- ir vondir menn, sem töldu Kínverjum trú uin, að það væru kristniboðarnir, sem befðu leitt þurrka og hungurdauða yfir landið og þjóðina. Safnaðist fólkið ])á saman í stórlióp- unx til þess að gera kristniboðana landræká eða myrða þá, sem snúizt liöfðu til kristni. Þeir nefndu sig linefaleikamenn (Boxer) og töldu sér trú xim, að hvorki sverð né eldur gæti unixið á þeim. í þessari voðalegu ofsókn dóxx bundruð kristniboða og þixsundir kín- verskra manna, er kristni höfðu tekið, píslar- vættisdauða. En þessi hörmulegi viðburður, befur borið blessuixarríka ávexti í Kína. Fyrst og fremst sáu Kínverjarnir, hvað trix binna kristnu gat gert ])á liugdjarfa, jafnvel konur og börn, þó að þeir borfðust í augu við píslir og dauða; leiddi það til þess, að margir Kínverjar fóru að grennslast eftir því af kappi, bvernig sú trú væri, senx menn gengu svona fúslega í dauðann fyrir. Þegar nú við þetta bættist, að kristixiboðs- félagið vibli engar bætur þiggja fyrir þá kristniboða, sem þeir liöfðu myrt, heldur var fúst á að senda nýja kristixiboða í slað þeirra, þá sáu Kíixverjar lifandi mynd af ki-istilegri fyrirgefixingu. Og loks eyddi bugprýði liinna kristnu Kín- verja þeirri ásökun nxeð píslarvæltisdauða sínum, að þeir befðu verið keyptir til að laka kristni. Svoixa atvikaðist það, að blóð píslarvotl- anna varð líka xxtsæði kirkjunnar í Kína.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.