Ljósberinn - 01.10.1948, Page 31

Ljósberinn - 01.10.1948, Page 31
LJÓSBERINN 159 Litli Kútur °g leikföngin hans 1. „Ég ælla aíí teikna ínyml af járn- lirautarlestinni ininni“, segir Kútur. „Vertu ekki a<V reyna að draga upp járnbrautarvagnana“, svarar Vambi. 3. Á meðan Kútur bregður sér frá sem snöggvast, jirífur Vamlii pensilinn og fer að mála. „Ég ælla að sýna Kúti, livað ég kann“, brópar liann. mikið betur“, svarar Vambi og þykist nú beldur en ekki fyndinn. ur aftur. i>ar er reyndar liara gamli vagninn, sem Vambi hefur málað. Skrítlur. Konan: „Hvers vegna grælur bann bróðir ]>inn?“ Drengurinn: „Ég veit það ekki, liann cr svo lítill að liann getur ekki talað“. Móðirin: „Ég held að |>ú ættir ekki að flengja iiann Pétur lilla núna. Bíddu heldur með það þangað til liann gerir þetta aftur“. FaSirinn: „Það væri vit í slíku! Ég hef enga trygg- ingu fyrir því að hann geri þetta oftar“. Lögregluþjónninn: „Hvers vegna liggurðu þárna, liefurðu tapað einhverju?“ MaSurinn: „Já, jiað er nú einmitt það“. Lögregluþjónninn: „Hverju tapaðirðu ?“ MaSurinn: „Jafnvæginu". Hinrik litli: „Ég á að kaupa háift pund af seigu nautakjöti“. Kjötsalinn: „Hvers vegna á jiað að vera seigl?“ Hinrik, litli: „Af því þabbi étur það allt satnan, bf það er ineyrt“. Gvendur: „Ég get ómögulega fengið tinmennina tuína til að standa nokkttrs staðar“. Grímur: „Settu l>á niður á Alfræðiorðabókina, því lianit pabbi segir, að þar standi allt“. Frænka: „Ég skal segja henni tnömnni þinni, Pét- ttr, hvað jtú ert niikill sóði“. Pétur: „Þú jiarft jiess ekki, hún veit það“. Kennarinn: „Krt jtú mtnnisgóður, drengur minn?“ Drengurinn: „Nei, cn ég er ágætlega gleyminn“. LAUSN Á ÞRAUT 1 5.-6. TBL.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.