Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Page 12

Ljósberinn - 19.12.1925, Page 12
386 LJÓSBERÍNiV Tók Mott nú að Iesa biblfuna af mikluin áhuga7 og á þann hátt styrktist viljalíf hans, og Moody, hinn merki prédikari, lét pessi orð falla um Mott: »Missið ekki sjónar á pessum manni. Hann mun fram- kvæma mikið í heiminum«. Nú varð hann framkvæmdarstjóri í stúdentadeild K. F. U. M. — og vann af eldlegum áhuga fyrir jiað félag. Undir stjórn hans blómguðust hin kristi- legu stúdentafélög, og nú varð nafn hans einnig kunnugt um Evrópti sakir þátttöku hans jtar í al- heimsffélagi kristinna stúdenta. En pað varð Mott brátt Ijóst, að víðar purfti að feröast um en í Ameríku og Evrópu. I’a.ð purfti að ílytja boðskapinn um allar álfur heims. En hann gerðí nteir en að sjá pessa pörf. Hann fór Iand úr landi, Og talaði á fjöímörgum háskóíum, og enginn af áheyrendunuin var í vafa uin hvaö hann vildi. I'að heyrðu allir og sáu, að hann vildi. aö sígur guðs- ríkis sæist um allan beiui. Fáir pekkja betur stúdenta og stúdentalíf í ýmsum löndum en John Mott, og peir sem honuin kynnast sjá, að trú hans er hinn brennandí áhugí. Utítta sáu stúdentarnír í Indlandí, Ástralíu, Kína og Japan. Menn pyrptust að honum, bhistnðu á luann- inn og fylgdu svo málefniim. Menn létu sér ekkí nægja að fylgja manninum, en peir voru Ieiddír af líonum til Drottíns. John Mott er allur í staríinu. Hann stjórnar fjöl- sóttum fundum, og tíl hans berast beiðnír úr ötlum áttum, að menn inegí vænta heimsóknar hans. Hann

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.