Ljósberinn - 19.12.1925, Page 30
404
LJÓSBERINN
ann í föður sínum. Hún spratt upp úr rúininu og fól
um hálsinn á föður sínum og sagði: »Elsku pabbi,
vertu nú góður og farðu að leggjast til svefns, því
að mamma er svo preytt«. Faðir liennar hratt
henni frá sér í vonzku. Pegar Rut sá, að hún gat
enn engu til vegar koinið, pá lagðist hún fyrir
aftur ógn sorgbitin. Pabbi hennar sofnaði ekki fyr en
koinið var undir dögun. En pá urðu pær mæðgur að
fara á fætur til að erfiða eins og áður. Nætursvefn-
inn hafði ekki veitt peim mikla hvíld og endurnær-
ingú. Rut varð nú fyrst að fara í skólann, en að pví
búnu átti hún að fara út um bæ og selja. Henni gekk
pað ógn tregt pann daginn; fólkið lét sein pað sæi
hana ekki, tötralega og gagntekna af kulda. Ilún
seldi örfáa muni. Og er hún fór heiiri aftur, pá var
hún orðin preytt og búin að missa allan kjark. En
hvað henni var nú pungt um sporið. Og svo var
henni svo óttalega kalt. Ilún reyndi að ganga nrað-
ara, en gat pað ekki, pví að hún var orðin svo mátt-
vana; fæturnir voru jmngir, eins og blý. En um síðir
komst hún pó heirn. Móðir hennar brá, pegar hún sá
haiia: »IIvað gengur að pér, elsku barnið mitt?« sagði
hún. »0, ég er bara svo preytt«, sagði Rut hljóðlega.
Ekki hafði hún lyst á að borða neitt uin kvöldið.
Móðir hénnar háttaði hana pá og hlúði Sem bezt að
lienni. Rut, var búinn að fá mikinn hita og í óráði
hrópaði hún á pabba sinn: »Kemur pabbi ekki bráð-
11111?« »Jú, pabbi keinur víst bráðum«, svaraði mamma
hennar til að liugga hána. En rétt í pví er hún slepti
orðinu, héyrðist fótatak lnins úti fvrir. Og nú var