Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Page 33

Ljósberinn - 19.12.1925, Page 33
LJÓSBERINN 407 rúmi dóttur sinnar, og rétt í því er liann var þangað kominn, lauk hún upp augunum og leit á pabba sinn og gleðin skein úr augum hennar. „Ó, pabbi, ég liefi verið að bíða eftir pér". Pá tók liann í höndina á barninu sínu og klappaði á fölu, mögru kinnarnar. Síðan sagði hún ógn rólega: »Pabbi, nú er ég glöð, pví að nú kemur Jesús bráðum“. Nú stóðst faðir hennar þetta ekki lengur. Hann fór að gráta, eins og barn. Og pegar kona hans kom inn, sá hún hann krjúpandi við rúm barnsins. Nú sá hún, að Jesús hafði heyrt bæn litlu dótturinnar. Nú var kalda hjart- að mannsins hennar orðið bljúgt, eins og barns hjarta. Yið dánarbeð barnsins síns sameinuðust, pessir for- eldrar frelsara sínum. Svo sátu þau hljóð og horfðu bæði á barnið sitt langt fram á nótt. Klukkan fjögur um morguninn lauk Rut litla enn upp augunum. Pað var í síðasta sinni. Og pau heyrðu hana segja hljóölega með bros á vörum: „Jesús, ég pakka þér“, og leitaði uppi foreldra sína með augun- um. Petta voru síðustu orðin, sem litla Rut sagði. Jólin fékk hún að halda heima hjá Guði. En dauði hennar varð til pess, að foreldrar hennar fundu frels- arann og gátu fagnandi sagt: »Við höfum fundið frelsarann, vor friður, líf og gleði* er kann« B. J.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.