Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Page 34

Ljósberinn - 19.12.1925, Page 34
408 LJÖSBERIJSnsr Kristniboðsstöð í Kína. ÉRflytur Ljósberinn ykknr mynd af kristní- boðsstöð í Ivína; presturinn stendur í dyrun- um. Og- [)ó þetta sé ekki kristniboðsstöðin, sem hann Ólafur starfar viðr þá á þó þessi mynd að minna ykkur á drenginn ykkar kínverska, sem þið svo mörg hafið glat-t með þvi að leggja aura í litla trúboðssjóðinn Ljósberans. En hvað dreng- urinn litli í Kína er ykkur þakklátur, er hann fær tækifæri til að ganga í skóla eins og þiö, og heyra talað um Jesú, — og fær nú á þessum jólum að syngja jólasálma. En svo eni míljónír kínverskra barna, sem enni sitja í myrkrinu og aldrei hafa heyrt talað um jólin, né hann, sem þá fæddíst. Gaman væri að sjóðuríim ykíst svo, að hægt værú næsta ár, að styrkja tvo drengí á kristniboðsskóla.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.