Ljósberinn - 19.12.1925, Qupperneq 39
LJÖSBERINN
413
geymt hann síðan, ]»vi að hann sagði, að ég skyldi
aldrei lá,ta hann af hendi, nema ég gseti gert eitt-
hvað gott og nytsamt með honum. En nú jiykir mér
svo vænt um, að geta gefið yður peninginn og bætt
svo með pvi dálítið úr nauðum yðar«.
Gamla konan Jtagði við [lessu, eins og steinn, en
tárin streymdu niður vanga hennar og ofan á gömlu,
svörtu vetlingana, sem hún hafði á höndunutn.
En [iá preif hún alt i einu af sér ullarklútinn, sem
liún iiafði vafið um höfuðið á sér. Pá rak þau heldur
en ekki í rogastanz, [tvi að pær mæðgur sáu óðara,
að þetta var ekki ókunnug kerling, heldur var petta
gamla frúin ríka, sem bjó í fallega húsinu í götunni
sk&mt. frá, sú hin sama, sein hafði keypt svo rnarga
útsaumaða dúkana af móður Rönku.
»Fyrirgefið inér, að eg skyldi flana svona inn til
ykkar«, sagði hún og brosti gegnum tárin. »En mér
var sagt, að J)ið hefðuð átt í basli núna siðasta kast-
ið og svo langaði ipig til að sjá það með mínum eig-
in auguin, hvernig liagur ykkar stæði. En nú liefi eg
séð |>a) hjartalag hjá ykkur, að eg má fyrirverða
mig fyrir gjafirnar mínar«. Að svo mæltu dró hún
Rönku að sér og kysti hana á kinnina.
»Pú verður nú að koma heim með mér og sækja,
[lað sem eldabuskan inín er búin að búa út handa
henni möminu þinni. Sigurður og Eiríkur verða að
koma líka, því að eg þarf líka á þeim að halda. Svo
bið eg mömmu þína að loka lnisum sínum á þriðja í
jólum, því þá ætlum við að fara út, á búgarðinn okk-
ar utan borgar og þið eigið að slást í förina með