Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Page 41

Ljósberinn - 19.12.1925, Page 41
LJÓSBERINN 415 íslenzki fáninn. Ú eru jólin að nálgast og sum af ykkur börnunum eru áreiðanlega fyrir löngu far- in að hlakka til þeirra, eins og eðlilegt er, pví að jólin eru mesta hátíð ársins. Betta ár eru 1925 ár liðin síðan frelsari heinisins fæddist. En til hvers hlakkið þið mest, Er það betri matur og drykkur eða fínni föt eða skólafrí? Eða er það af J)ví, að jólin eru afmælishátíð frelsarans, og að þið viljið fagna honum af hjarta? Margt er gert til að minnast frelsarans: farið í kirkju, fundnir haldnir í K. F. U. M. o. fl. En svo er eitt, sem |>ið haflð, ef til vill, ekki veitt athygli. Pað er hinn kæri fáni vor. Hann minnir okkur ávalt á Jesúm og riki Guðs. Þið vitið, að hann er þrilitur. Grunnnrinn er blár; hann bendir okkur á himininn, J)ar sem Jesús býr. lJá er krossinn rauður og hvítur. Hvíti liturinn minnir á hreinleika frelsarans, og hann vildi ég að við eignuðuinst líka. Rauði lituriuji minn- ir á, að Jesús gaf sig saklausann í dauðann fyrir okkur og sýndi með [)ví kærleikann til syndugra mannanna barna A J)essum jólum ættuð J)ið að greiða eitthvað af þeirri þakkarskuld, sem [)ið eruð í við Jesú, með því að J)óknast honum sem bezt. Pað er skuld, sem aldrei verður greidd að fullu. Og finnist Jiér að næstu jólum, að Jni hafir gert alt sem J)ú g'atst til að J)akka honum og Jióknast, Jiá getur [»ú saint ekki annað en sagt: Yertu mér syndugum líknsamur. Gleðileg jól! A. G.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.