Ljósberinn


Ljósberinn - 16.12.1933, Qupperneq 3

Ljósberinn - 16.12.1933, Qupperneq 3
•••••••••••••••••••• ........•••••••......,-fr .................... JólasálmuVo Friður, friður heyrist hljóma heilög jólin fœrast ncer, þíisund raddir enduróma ástir Jnnar, Drottinn kær. Þú sem okkur lætur lýsa Ijósin þín í myrkri og neyð, þig um allar aldir prísa eigum við í lífi og deyð. /...... •••••••••••••••••••• *\ f\ •••• ••••••••••••••••••• •••••**! \ ........................*•• ; vXV í Guárún Jóhannsdóíiir frá Brauiarholii. 1® Þú, sem vildir líf þitt láta, j : lausnari, til bjargar oss, j j og yfirsjóir okkar gráta, er þii nelgdur leiðst á kross. Gegnum villu og voða þrautir j j varstu okkar náðargjöf, j j leiðtogi um lífsins brautir Aj og Ijós í gegnum dauða og gröf. [(§) Jólabarnið, Jesús góði, í jötu fæddist þetta kvöld, er Guð af sínum gæskusjóði gyiti Ijósmn himintjöld. Alsstaðar í öllu mátti ástir líta skaparans og máttinn þann, sem enginn átti uta-n náðarkraftur lians. Mér finst sem einhver friður streymi og fögnuður í huga minn; öllum rökkurs-raunum gleymi, ro og sæld í hjarta finn. Klukkur hringja, nóttin nærri. Nú er helgin kringum mig. Enginn hefir komið kærri. Hver er, Jesús, á við }dg?

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.