Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1931, Qupperneq 1

Ljósberinn - 19.12.1931, Qupperneq 1
 , Mgj/f iv. ét&r'hunum •anníi) heirn þa<> (>l<ia aJÍ?suíí Sirgöi að kotna fíl min oi •t>í s/íkarti heurír ...............-......:■•■•.. ' ' ----- XI. árg. Reykjavík, 19. des. 1931. 49.-52. tbl. A heimsins me-tu helgistundu, t hljóðri næturkyrrð og ró. mcð fé sitt ln'ctrðmenn ídi unclu — þshn enginn svefn í hu-ga hjó. Þá birtist einhver undraljómi, svo aUt varð bjart í kringum þá, og englar sungu, sætum rómi, um sveininn, er í jötu lá. Og h jarðmenn þustu heim af grundu, — aö húsum sínwm fljótt þá bar. Og sveininn unga, fagra, fundu í fjárlu'isskofa einum þar. Því brosið sveinsins sorgum eyddi, - í sálum þeirra varð þá rótt. Og yfir heiminn blessun breiddi björt og fögur lielginótt. Þeim elskurika, unga sveini þú átt að líkjast, kæra barn! Og Ijóssins englar braut þér beini, rneð birtu yfir lífsins hjarn. Vandaðu þig í leik og lífi, og lipur* viðmót temdu þér. Eg bið: að allt það hug þinn hrífi, sem hreint og bjart og fagurt er. Hann lá við móður-barminn bliða, og brosti við þeim undur þýtt. Þá fanst þeim, allt umi veröld viða verða: fagurt, bjart og ldýtt. Brostu hýrt, svo heinnur finni hlýja strauma leika’ um sig. Með góðri breytni, glöðu, sinni. þú geislum stráir kringum þig. Og þá mun ekki böl þér baka, þótt brautin þín sé stundum hál, því allir Ijóssins englar valca og œtið vemda þína sál. Gísli Helgason frá Hofsstöðum.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.