Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 5
FORSÍBA: Frá setningu afmalishátiðar i tilefni 70 ára afmœlis Sænska iðnsambandsins 21. seþtember 1975 i rúðhúsi Stokkhólms- borgar. Við hlið forseta sambandsins sit- ur Karl Gústaf, konungur Sviþjóðar. E F N I : Útgáfumál Landssambandsins ........ 5 Nauðsyn upplýsingasöfnunar 5 Þingsetningarræða Sigurðar Kristinssonar forseta Landssambands iðnaðarm. 6 Ræða Gunnars Tlioroddsen, iðnaðarráðherra ................... 12 3fi. Iðnþing íslendinga ............. 16 Úrdráttur úr ályktunum 36. Iðnþings íslendinga 26 Helgi Hermann Eiríksson — kveðja 30 Finnur O. Thorlacius, byggingameistari — Minning ......................... 31 Hagskýrslur íslensks iðnaðar 32 Kynning á félögum eiginkvenna meistara .......................... 36 Fjórir iðnaðarmenn heiðraðir 40 Norræn sainvinna .................... 42 Hvað er að gerast í byggingariðnaðinum? 49 TÍMARIT IBNABARMANNA Útgefandi: LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Ritstjóri: ÞÓRLEIFUR JÓNSSON Setning og prentun: SETBERG UTGAFUMAL LANDSSAMBANDSINS Timarit iðnaðarmanna kemur nú út eftir nokkurt hlé. Tvœr ástceður liggja til pess að tímaritið hefur ekki komið út að undan- förnu. Ber þá fyrst að nefna fjárhag Landssambands iðnaðarmanna, sem var mjög bágborinn á sama, tíma og útgáfukostnaður fór mjög hcekkandi. Nú eftir að úr hefur rcest að verulegu leyti hefur aðal- áhersla starfseminnar fyrst og fremst beinst að pvi að endurskipu- leggjct starfsemi Landssambandsins og beina henni að viðfangsefn- um, sem ekki voru tök á að sinna áður. Nánar er gerð grein fyrir pessu i skýrslu stjórnarinnar til siðasta Iðnþings. Með því blaði, sem nú er að sjá dagsins Ijós, hefur verið fyllt i pað bil sem myndast hafði i blaðaútgáfu Landssambands iðnaðar- manna. Utgáfumálin voru rcedd á síðasta Iðnpingi, og var lögð áhersla á, sem fyrr, að bráðnauðsynlegt er að Landssambandið eigi sér öflugt málgagn. Mun nú stefnt að pvi, að timaritið liomi út a.m.k. tvisvar sinnum á ári og útgáfa fréttabréfsins verði tekin upp aftur. Skipuð hefur verið sérstök útgáfunefnd, sem verða mun rit- stjóra og framkvæmdastjórn til ráðuneytis og aðstoðar við útgáfu- málin. Er pað ósk aðstandenda blaðsins að félagsmenn aðildarfélaga Landssambandsins leggi blaðinu til efni og komi með ábendingar um úgáfu pess. Ennfremur er þess eindregið óskað að aðildarfélög Landssambandsins sendi pvi timarit eða fréttabréf, sem pau gefa út, en löngum hefur verið misbrestur á pessu. — Þ. J. NADOSYN UPPLVSINGASÓFNUNAR Það liggur i augum uppi að til pess að liœgt sé að taka skynsam- legar ákvarðanir um ráðstafanir á atvinnu og efnahagsmálum, sem snerta iðnaðinn, er nauðsynlegt að til séu góðar og áreiðanlegar upplýsingar um hann. í pessu blaði er gerð nokkur grein fyrir þeim göllum, sem eru á upplýsingasöfnuninni hér á landi og hvaða annmarkar eru á peim hagtölum sem til eru. Einn helsti gallinn er sá, að flestar hagtölur, sem gagn er að, eru yfirleitt nœrri tveggja ára gamlar, þegar pœr sjá dags- ins Ijós. Engar athuganir eru gerðar, sem sýna þróun iðnaðarins á peim tima sem atburðarásin gerist, ncma Hagsveifluvog iðnaðar- ins, sem Landssamband iðnaðarmanna stendur að í samstarfi við Félag isl. iðnrekenda. Það hlýtur að vera krafa iðnaðarins, að úr pessu sé bcett. Landssamband iðnaðarmanna hefur að undanförnu gert umfangs- miklar athuganir á pví, með hvaða hcetti best sé að standa að hag- tölugerð fyrir iðnaðinn. Er nú unnið að tillögum um úrbcctur og hefur verið tekið upp samstarf við Félag isl. iðnrelienda um þetta mál. Hagstofa íslands hefur veitt mikilvœga aðstoð og sýnt samstarfs- vilja sinn i verki og fleiri opinberar stofnanir virðast hafa skilning á pessu, en Ijóst er að miklar kröfur verður að gera til margra stofnana i pessu sambandi. Það hefur hins vegar valdið nokkrum vonbrigðum að erfiðlega hefur gengið að fá iðnfyrirtceki til að skila umbeðnum upplýsingum. Það er stefna Landssambands iðnaðarmanna að gera ekki siður kröfur til félagsmanna sinna en annrra. Á petta ekki sist við i pessu mikilvc^ga nipli. . — Þ. J. 13LAND3

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.