Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 11
Hins vegar er Landssambandið þeirrar skoðunar, að veruleg breyting á núverandi löggjöi um iðju og iðnað sé engan veginn æskileg og geti beinlínis reynst neytendum hættuleg. í jiessu sambandi ber að nefna, að , enda þótt flutningsmaður bendi á, ,,að hin Norðurlöndin liafa öll samræmt sín lög um iðnað breyttum aðstæðum", eins og það er orðað í greinargerð, er staðreyndin engu að síður sú, að þeirra löggjöf er talsvert mismunandi og eru norsku Jögin líkust okkar lögum. Ennfremur er vert að benda á, að raddir eru uppi í Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku, sem æskja þess að sett verði löggjöf um iðnaðarmál í þeim löndum, sem gangi í svipaða átt og norska og íslenska löggjöfin. Eg vísa á bug fullyrðingum um að lögin standi í vegi fyrir iðnþróun hér á landi og vara við öllum byltingarkenndum hugmyndum í þessu sambandi. Þá vil ég benda á að aukin menntun og verkkunn- átta sem þróast hefur í skjóli laganna hefur orðið sú forsenda, sem iðnþróunin hvílir á. Góðir áheyrendur. Nú er í fyrsta sinn gengið til Iðnþings eftir að lögum Landssambands iðnaðar- manna var breytt. Undirbúningur þingsins er nú með öðrum hætti en áður. Sérstakar nefndir skulu vinna að undirbúningi þess og koma með tillögur um ályktanir. Stefnt er að því að stytta Iðnþing, en gera það jafnframt áhrifameira með jrví að senda þingfulltrúum drög að ályktunum fyrirfram. Þetta þing hefur að rnestu verið undirbúið á þennan hátt og hefur verið gcngið frá drögum að flestum álykt- unum þess. Mun þingið fjalla um nrargvísleg málefni, sem eru mikilvæg fyrir iðnaðinn. Ég hef þegar minnst á nokkur atriði, sem munu verða rædd á jringinu, en auk þeirra má nefna margvísleg aðstöðumál iðnað- arins, svo sem skattamál, tollamál og verðlagsmál. Ennfremur verður fjallað um ýmis önnur málefni og má þar nefna útflutnings- og markaðsmál, inn- kaup oinberra aðila, tækniþjónustu iðnaðarins, iðn- minjasafn o. fl. Að endingu vil ég vona að Iðnþinginu megi tak- ast að afgreiða þau margvíslegu máf sem fyrir það eru lögð af víðsýni og marki þannig nokkur spor fram á við þjóðinni tif hagsældar. 36. Iðnþingið er sett. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.