Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 12

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 12
MEDA GUNNARS THORODDSEN IDNADARRÁDHERRA VID SETNINGD 30. IDNMNGS ÍSUNDINGA Efnahags7iiál Síðan núverandi ríkisstjórn var mynduð hafa efnahagsmálin verði sá meginvandi, sem hún hefur þurft að glíma við. „Viðskiptakjör" er það orð, sem einna oftast er nú nefnt. Með því er átt við hlutfallið milli verð- lags á útflutningi og innflutningi. í upphafi þessa árs var því spáð, að viðskiptakjörin myndu versna á árinu um 15%. Nýjustu spár benda til þess, að rýrnun viðskiptakjara verður nokkru meiri, eða 17 —18%. Þá var áætlað að þjóðarfraníleiðsla myndi minnka um 2% og þjóðartekjur rýrna enn meira eða um 6%, vegna versnandi viðskiptakjara. Þróun- in hefur orðið enn óhagstæðari, svo að líklega mun þjóðarframleiðsla í ár rýrna um 3,5% og þjóðar- tekjur um allt að 8%. .Staða þjóðarbúsins út á við er mjög erfið. Einn veikasti hlekkur utanríkisviðskiptanna á þessu ári og á seinni helming ársins 1974, er minnkandi eft- irspurn eftir ýmsum helstu útflutningsvörum okkar, er leitt hefur til óhagstæðrar verðþróunar. Þannig er gert ráð fyrir, að verðlækkun útflutnings muni nema um 11% fyrir árið í heild, miðað við svokall- að fast gengi. Verð á ýrnsum innfluttum vörum hefur hins veg- ar hækkað. En þróun innflutnings á árinu sýnir að innflutningur hefur dregist saman á fyrstu sjö mán- uðum ársins að magni til um tæp 17%. Breytingar frá fyrra ári í framleiðslu hinna ýmsu greina iðnaðarins hafa orðið nokkuð mismunandi. Framleiðsla hins almenna iðnaðar, að undanskildu áli og byggingariðnaði, mun á fyrra helmingi þessa árs vera svipað og á fyrra helmingi ársins 1974. Ál- framleiðsla hefur hins vegar dregist saman um 12%. Breytingarnar hafa verið mjög ólíkar eftir iðn- greinum. Þannig hefur veruleg framleiðsluaukning 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.