Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 16
36 IDNHNG ISIBUINGA 36. Iðnþing íslendinga var haldið í Reykjavík dagana 8. til 11. október 1975. Sigurður Kristinsson forseti Landssambands iðn- aðarmanna setti þingið að Hótel Sögu í Reykjavík. Er þetta fyrsta Iðnþing, sem haldið er, frá jiví að lögum Landssambandsins var breytt, þannig að Iðn- þing er nú haldið annað hvert ár. Mikið fjölmenni var við þingsetninguna, en meðal gesta var iðnaðar- ráðherra, forsvarsmenn norrænu iðnsambandanna, fulltrúar ýmissa innlendra stofnana og félaga auk þingfulltrúa og maka þeirra. í upphafi setningarræðu sinnar minntist forseti fyrrverandi iðnþingsfulltrúa, sem látist höfðu frá því að síðasta Iðnjjing var haldið, þeirra: Tómasar Vig- fússonar, húsasmíðameistara, Jóns E. Agústssonar, málarameistara, Helga Hermanns Eiríkssonar, vcrk- fræðings og Guðjóns Scheving, málarameistara. Þingfulltrúar risu úr sætum í virðingarskyni við hina látnu iðnjúngsfulltrúa. Því næst ræddi forseti Landssambandsins um ástand og horfur í efnahags- málum þjóðarinnar, stöðu einstakra iðngreina og iðnaðarins í heild. Ræða forseta er birt í heild hér í Tímarili iðnaðarmanna. Að setningarræðu forseta lokinni, ávarpaði iðn- aðarráðherra Gunnar Tlioroddsen, Iðnþingið og ræddi um ástand efnahagsmála, og áhrif verðbólgu innanlands og utan á stöðu iðnaðarins. Ræða ráð- herra er birt í heild í þessu blaði. Er iðnaðarráðherra hafði lokið máli sínu, ávarp- aði forseti sænska iðnsambandsins, Stig Stefanson, optikermeistari, Júngið og flutti kveðjur frá Norð- urlöndum. Sérstaklega bað hann fyrir kveðjur frá SvíJ>jóð, en forseti og framkvæmdastjóri Landssam- bands iðnaðarmanna höfðu Jrá fyrir skömmu verið viðstaddir 70 ára afmæli Sænska iðnsambandsins. Stig Stefanson lagði áherslu á mikilvægi Jjátttöku allra Norðurlandanna í samvinnu norrænu iðnsam- bandanna og taldi að sú samvinna hefði á margan hátt sannað ágæti sitt, enda væru vandamál sam- bandanna þau sömu eða svipuð í öllum löndunum. Með samvinnu gætu menn lært hver af öðrum og kynnst nýjum sjónarmiðum. Að lokum óskaði Stig Stefanson Landssambandi iðnaðarmanna alls hins besta og þingfulltrúum heilla í starfi. Þessu næst greindi Kristinn Kristinsson húsa- smíðameistari frá dagskrá þeirri, sem samin hafði verið fyrir maka þingfulltrúa, en að clagskrá þeirri stóðu meistarafélögin í byggingariðnaði, Kynning- arklúbburinn Björk og Klúbbur eiginkvenna mál- arameistara. Síðan bauð forseti Landssambandsins þingfulltrúum og gestum til kaffidrykkju í hliðarsal á Hótel Sögu, en á meðan fór kjörbréfanefnd yfir kjörbréf þingfulltrúa. í kjörbréfanefnd áttu sæii: Sæmundur Sigurðsson, Reykjavík. Hanna Kristín Guðmundsdóttir, Reykjavík. Sverrir Elallgrímsson, Garðahreppi. Jón B. Kristinsson, Keflavík. Sigríður Bjarnadóttir, Reykjavík. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.