Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 21
Adolph Sörensen, formaöur Danska iðnsambandsins.
löggjöfina. Urðu miklar umræður um þetta mál og
tóku á annan tug þingfulltrúa þátt í umræðum.
Álit löggjafarnefndar var síðan samþykkt með smá-
vægilegunr breytingum.
Efnaliagsmál og iðnþrónn
Framsögumaður Ingólfur Finnbogason mælti fyrir
áliti allsherjarnefndar. Var það samþykkt sanr-
hljóða eftir stuttar unrræður.
Útflutnings- og markaðsmál
Framsögum., Ingólfur Finnbogason, gerði grein
fyrir áliti allsherjarnefndar og hófust því næst um-
ræður unr málið, en þeim var frestað, samkvæmt
franrkominni tillögu, en þess í stað gerð kunn úrslit
atkvæðagreiðslu um veitingu heiðursmerkis iðnað-
armanna. Urðu úrslit þau, að tillögur framkvæmda-
stjórnar hlutu einróma sanrþykki.
Rakti Sigurður Kristinsson forseti Landssanr-
bands iðnaðarmanna síðan í stuttu nráli lrelstu ævi-
atriði þeirra sem heiðra átti, rakti störf þeirra í
þágu Landssambandsins og afhenti heiðursmerkin.
I-Iinir heiðruðu þökkuðu auðsýndan heiður og hlý-
lrug í sinn garð og árnuðu Landssambandinu heilla.
Síðan var fundi frestað til morguns, en þingfulltrúar
þágu síðdegisboð iðnaðarráðherra í ráðherrabú-
staðnum við Tjarnargötu.
Föstudaginn 10. október var fundur settur að nýju
og tekið til við umræður um útflutnings- og mark-
aðsmál. Urðu urn þau mál nokkrar frekari umræð-
ur, en álit allsherjarnefndar síðan samþykkt sam-
hljóða.
Skattamál
Framsögumaður fyrir áliti fjármálanefndar var
Jón Sveinsson. Var álitið samþykkt sem ályktun
Iðnþings eftir stutta umræðu.
Tolla- og gengismál
Jón Sveinsson hafði framsögu fyrir áliti fjármála-
nefndar og var það samþykkt samhljóða.
Verðlagsmál
Guðjón Tómasson hafði framsögu fyrir áliti fjár-
málanefndar og var það samþykkt samhljóða án
umræðu. Guðjón Tómasson hafði einnig framsögu
fyrir áliti fjármálanefndar um aðstöðumun á sviði
tolla- og skattamála, en f jármálanefnd hafði ákveð-
ið að leggja Jretta mál fyrir þingið. Var álitið sam-
Jjykki eftir nokkrar umræður og fyrirspurnir, sem
framsögumaður svaraði.
Lánamál og fjárueitingar til iðnaðar
Framsögumaður Gunnar Guðmundsson. Urðu
miklar umræður um lánamálin, en að Jreim loknum
var álit fjármálanefndar samþykkt óbreytt og mót-
atkvæðalaust.
21