Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 37

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 37
Stjórn Kynningarklúbbsins Bjarkar. Fremri röð Jrá vinstri: Helga Þorsteinsdótt- ir, ritari, Magnea Karls- dóttir, formaður og Sigur- björg Sigurjónsdóttir, vara- formaður. Aftari röð frá vinstri: Sigfriður Marinós- dóttir, gjaldkeri og Guðrún Sveinsdóttir, meðstjórn- andi. komið til tals meðal okkar kvenna, en senr sagt nú var teningunum kastað. Þeir góðu herrar, sem mætt- ir voru á áðurnefndum i'undi voru: Sæmundur Sig- urðsson, Jökull Pétursson, Ólafur Jónsson, Kjartan Gíslason og Óskar Jóhannsson. Þeim konum, sem jrar voru einnig mættar fannst að slíkur félagsskap- ur ætti fullan rétt á sér og líklegur til að koma mörgu góðu til leiðar og ekki síst stuðla að kynn- um meðal kvennanna og samstarfi að sameiginleg- um áhugamálum. 20 konur voru mættar á stofnfundi og var tekið til við að semja drög að fundarstörfum. Fyrsta stjórnin var kosin og áttu sæti í henni Jjess- ar konur: formaður Svava Ólafsdóttir, ritari Sigríð- ur Þórðardóttir, gjaldkeri Birna Benjamínsdóttir, Sigríður Pálsdóttir, Fjóla Finnbogadóttir og Arn- fríður Isaksdóttir. Þessi stjórn var óbreytt í 4 ár og starfaði með ágætum eins og reyndar allar j>;er kon- ur, sem verið ltafa í stjórn síðan, eins Jrær konur sem starfað liafa í alls konar nefndum. Tvær konur hafa verið í stjórn félagsins frá upphafi, Jrað er að segja formaður og gjaldkeri. Félagsstarfið hófst mcð Jiví að félagskonur hjálp- uðu málarameisturum í sambandi við fertugsafmæl- ið, og aðstoðuðu við gestamóttiiku í Skipholti á Jress- um merkisdegi í félagsstarfi þeirra. Fór J>að að okk- ar mati vel úr liendi. Við höfðum rætt um afmælis- gjöf þeim til handa og var samstaða um það. Hlaut klukka náð fyrir augum kvennanna og var hún af- hent í afmælishófinu á Hótel Borg, með góðu Jrakk- læti frá málurum. Það er alltaf gott í öllu félagsstarfi að hafa eitt- iivað til að keppa að, J>á verður starfið meira lifandi, og við komurn fljótt auga á fánamál málarameist- ara. Var tilvalið að reyna að hrinda Jtví í fram- kvæmd. Við skömmtuðum okkur 5 ár til að vinna að þeirri framkvæmd. Þá kom Jrað á daginn, að íslenskir málarameist- arar áttu að hafa veg og vanda af næsta norræna málarameistaraþingi, en Jreir eru í Jaeim samtökum. Var mikill hugur í okkur konum að geta haft fán- ann tilbúinn fyrir Jjað þing, sem halda átti í Reykja- vík í júlí 1972. Þetta gekk miklu betur en við höfð- um Jjorað að vona, og var fáninn tilbúinn til af- hendingar 3. marz 1972 og ]>að voru vissulega stolt- ar konur, sem J>ar voru viðstaddar fánaathendingu. Fáninn var teiknaður af Sæmundi Sigurðssyni, en uppistaða fánans er félagsmerki meistara. Verkið vann Unnur Ólafsdóttir af mikilli smekkvísi, eins og allt sem sú listakona leggur hönd á. í sambandi við norræna Jjingið gátu konur líka aðstoðað við mörg störf, sem frarn koma á slíkum Jjingum. Var Jaar mjög gott samstarf og við reynslunni ríkari. Það hefur verið fastur liður hjá okkur að fara í eina ferð út á landsbyggðina að sumarlagi, auðvitað með mökum, og hefur Jiað tekist vel. Núna á und- anförnum árum hefur líka verið cfnt til áramóta- fagnaðar við góðar undirtektir. Fjöldamörg námskeið hafa verið haldin, og hafa konur innan félagsins sýnt J>ar sína fagmennsku í verki við að leiðbeina. Ótal margt annað hefur ver- ið haft um hönd, en ekki er ástæða til að tíunda Jtað allt, en ánægjulegast af öllu er þó að okkar mati sú kynning og vinátta, sem félagsstarfið hefur skapað 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.