Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 53

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Side 53
SAPAFRONT l er árangur þaulhugsaðs og þrautreynds forma-kerfis úr einangruðum og óeinangruðum, stöðiuðum einingum, og er því í fremstu röð sænsks framtaks á sviði bygginga úr áli með fullkominni einangrun gegn kulda. i SAPAFRONT-í eru u. þ. b. 90 ál-formar og er allt kerfið byggt á grunn-formum, sem staðlaðir eru i stærðunum 30x50mm og 45x50mm. Vegna þess hversu formarnir eru misjafnlega djúpir má byggja úr þeim háa sjáifberandi veggi. Deili-formar gera hliðar-hreyfingar mögulegar. Með SAPAFRONT+ verður áferð ávallt slétt og fáguð, hvort sem um fastar eða opnanlegar einingar er að ræða. Hefir þetta verið grundvallarregla vegna hinna mörgu kosta, sem því fylgja: í karma-formunum er sérstakt grópa-kerfi, þar sem komið er fyrir áfellum úr áli og gúmmi. Fljótlegt er að smella áfellunum í grópirnar og þarf hvorki skrúfur né annað til festingar. I sumum tilfellum geta áfellurnar komið í stað venjulegra raufafyllinga og verður þá isetning bæði ódýrari og fljótlegri. SAPA hefur látið gera allsherjar leiðbeininga teikningar fyrir glugga, hurðir, glerveggi og ýmsa smáhluti Fjölbreytni í notkun sést bezt á hinum mörgu teikningum. Gögn þessi hafa verið sett i handhægar möppur, sem hægt er að fá hjá framleiðanda. SAPAFRONT+ ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt byggingarefni fyrir islenzkar aðstæður. Einangraðir álformar í útveggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss. LJtlitið er eins á báðum gerðunum. i sérstökum leiðbeiningabæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóðeinangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Byggingarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + GISSUR S í M O N A R S O N SÍÐUMÚLA 12 REYKJAVÍK SÍMI 3 8 2 20

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.