Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2009 7leikur í höndum ● fréttablaðið ● Fátt er eins ergjandi og að róta í fataskápnum á morgnana í leit að fötum og fylgihlutum. Að sama skapi er fátt jafn gott og að koma að öllu í röð og reglu, en með litl- um tilkostnaði má koma skipulagi á fataskápinn og flýta fyrir sér svo um munar. Kassar og körfur koma að góðum notum í þessum efnum en þær má nota undir nærföt, sokka og annað smálegt. Í ýmsum húsgagnaversl- unum fást einnig kassar og skilrúm sem passa í flestar skúffur og gera það að verkum að hægt er að skipta þeim upp og skipuleggja innihald- ið enn frekar. Þá er gott að skipta um flíkur eftir árstíðum og setja fyrir ferðarmiklar vetrar flíkur í stóra kassa uppi á skáp á meðan sólin skín en skipta þeim svo út fyrir hlýraboli á veturna. Eins er ráð að hengja upp hanka og k rók a ý m ist innan í fataskáp- inn, innan á hurð- ina eða á vegg til hliðar fyrir belti, slæður, bindi, veski og jafnvel háls- festar og annað skraut. Eins og flestir vita er síðan gott að stafla buxum, bolum og peysum í ti lteknar hillur og hengja kjóla, skyrtur og press- aðar buxur á herða- tré. - ve Fínt í fataskápnum Gott er að skipta um flíkur eftir árstíðum og setja þær óþörfu til hliðar. Snagar henta vel undir belti, slæður, veski og annað smálegt. Í ýmsum húsgagnaverslunum má finna kassa og skilrúm sem passa í skúffur. Finnst þér gólfið vera skítugt sama hversu oft þú skúrar yfir flísarn- ar? Ástæðan getur einfaldlega verið óhreinindi í fúgunni á milli flísanna sem sitja eftir þegar búið er að skúra. Það er þó til einföld lausn. Úðaðu mildum hreinsivökva í fúguna þegar búið er að skúra og leyfðu honum að sitja í svolít- inn tíma. Blandaðu vatni og mildu hreinsiefni í fötu, taktu nagla- bursta og bleyttu hann í vökvan- um. Skrúbbaðu fúguna og sjáðu hvernig óhreinindin leysast upp. Að lokum skaltu skúra yfir gólfið með hreinu heitu vatni og flísarn- ar verða eins og nýjar. Önnur lausn er að nota svokall- að fúgustrokleður, en þá er strok- leðrinu strokið eftir fúguraufinni til að þurrhreinsa óhreinindi sem hafa safnast fyrir. Fúgustrokleður er fáanlegt í versluninni Vídd. - ag Hreinsaðu fúguna ● FLOTAÐ GÓLF ER HAG- KVÆM LAUSN Flotað gólf er ekki bara fyrir vöruskemmur eða bílskúra, heldur getur það komið vel út í stof- unni eða eldhúsinu. Því fylgja líka ýmsir kostir. Fyrir utan að vera tiltölu- lega ódýr lausn getur þú ráðið litnum á gólfinu og breytt honum að vild. Þú þarft heldur ekki að hafa áhyggjur af blettum því auðvelt er að þrífa það. Ef þú vilt forðast kulda er best að láta koma fyrir gólfhita áður en flotað er, annars er alltaf hægt að nota gólf- teppi og mottur á veturna. Oft lítur gólfið út fyrir að vera skítugt ef óhreinindi sitja eftir í fúgunni á milli flísanna. Kassar og körfur henta vel undir sokka nærföt og annað smálegt. Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh il d a r 1 4 6 0 .2 4 Létt Bylgjan kemur þér í jólaskap Bragi Guðmundsson og Jóhann Örn Ólafsson spila uppáhalds jólalögin þín, alla virka daga frá 8 - 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.