Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 47
13. nóvember föstudagur 7 1 2 3 5 algjört möst U ndirfatafyrirtækið Agent Provocateur vekur jafnan athygli fyrir tælandi auglýs- ingar og tískusýningar. Síðasta auglýsingaherferð þess skart- aði söngkonunni Kylie Minogue þar sem hún sat klæðalítil á vél- knúnum ródeóhesti. Nýjasta lína Agent Provocateur var til sýnis í London nú í byrjun nóvember en þar gaf að líta skemmtilega gamaldags „lúkk“ sem minnti á tísku Játvarðartímabilsins. Einn- ig mátti sjá hefðbundin „Agent Provocateur“-undirföt eins og dúska og brjóstahaldara sem skildu lítið eftir fyrir ímyndun- araflið. - amb HEITT OG TÆLANDI Leikgleði hjá Agent Provocateur Efnislítið Hvítir háir sokkar og dúskar á brjóstum. Gestapó-stíllinn Kynþokkafullt dress með sólgleraugum í stíl. Gamaldags Flott gegnsætt nærfatasett með slá yfir í stíl. Hlý og síð peysa yfir leggings eða sokkabuxur til að vera hlýtt og hafa það notalegt. Þessi fæst í GK á Laugavegi en þar eru einmitt tilboðsdagar í dag og á morgun. Út að borða með elskunni. Gerðu þér glaðan dag og drífðu þig í bæinn. Á Santa Maria er til dæmis alltaf ódýrt og gott að borða. Mælum með enchiladas með mole-sósu og margarítu með. Hasarmynd í bíó. Kvikmyndin 2012 er hörkuspennandi mynd um heimsendi og hamfarir. Nýjasta uppgötvun okkar á Gogoyoko er breska sveitin Worried about Satan. Frábær blanda af rokki og raftónlist, eða það sem kallast „Intelli- gent Dance Music“. Svöl sólgleraugu. Sólin er komin svo lágt á loft að það er varla hægt að keyra um án þeirra. Þessi Dior-gleraugu eru úr Gleraugnasmiðjunni, Kringlunni. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.