Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 34
2 föstudagur 13. nóvember núna ✽ fylgist vel með augnablikið Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Arnþór Birkisson Ritstjóri Anna M.Björnsson Útlitshönnun Kristín Agnarsdóttir Auglýsingar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is sími 512 5462 Föstudagur Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 helgin MÍN S jaldan hefur sést vinsælli kjóll en Emami-kjóllinn sem gerði allt vitlaust fyrir um tveim- ur árum. Það sem er einstakt við kjólinn er að hann var hægt að nota á fjölmarga mismunandi vegu svo að í raun var hann marg- ar flíkur í einni. „Vegna gífurlegra vinsælda kjólsins var ráðist í nýja línu sem er byggð á sömu hug- mynd og kjóllinn, það er hægt að nota hana á marga vegu,“ útskýrir Brynjar Ingólfsson, framkvæmda- stjóri Emami. Línan er hönnuð sem fyrr af Steinunni Garðars- dóttur í samstarfi við fatahönnuð- ina Lindu Árnadóttur og Ásmund Ásmundsson. „Það var krefjandi verkefni að hanna margar fjölnota flíkur en línan hefur vakið mikla athygli erlendis þar sem hún hefur verið sýnd undanfarið.“ Ný versl- un undir nafninu Emami verður opnuð um helgina á Laugavegi 66 og í tilefni þess verður fimmtán prósenta afsláttur alla helgina. „Á föstudagskvöldið verður hald- in vegleg tískusýning og opnun- arteiti en svo verður búðin opin bæði laugardag og sunnudag.“ Brynjar bætir því við að Emami- fatnaðurinn henti vel tíðarandan- um í dag. „Það er auðvitað hag- kvæmt að geta keypt sér eina flík sem getur breyst í svo ótal marg- ar útgáfur.“ - amb Emami færir út kvíarnar NÝ BÚÐ Á LAUGAVEGI LEIKARAPARIÐ Demi Moore og Ashton Kutcher voru ástfangin að sjá á góðgerðarballinu „Gentlemen‘s Ball“ í New York í síðustu viku. Nýja línan Meðal fatnaðar er að finna toppa, buxur og yfirhafnir. Níu hönnuðir ætla að selja vörur sínar á hag- stæðu verði í svokallaðri PopUp Verzlun, sem skýtur upp kollinum í fjórða sinn á laugar- daginn. Í þetta sinn er það að Bankastræti 14, á efri hæð, í sama húsnæði og Nakti apinn var til húsa. Meðal hönnuða má nefna: Sunnu Dögg Ásgeirsdóttur með barnaföt, Aaron Charles Bullion með herraskyrtur, Eygló Margréti Lárusar- dóttur með kvenföt, og Elvu Dögg Árna- dóttur með hekluð hálsmen og kvenföt. Verslunin verður opin á laugardaginn frá klukkan 11 til 20. - hhs Peysa frá Sonju Bent Sonja Bent og átta aðrir hönnuðir selja vörur sínar á hagstæðu verði í PopUp Verzlun í Bankastræti. Pop-up búð! Krefjandi verkefni Steinunn Garðarsdóttir, yfirhönnuður Emami, og Bjarni Garðarsson eigandi ásamt verslunarstjóra nýju verslunarinnar. Sjá dagskrá á skessan.is fjölskyldan saman STEINGRÍMUR GAUTI INGÓLFSSON , NEMI OG BARÞJÓNN Á KAFFIBARNUM Ég er að spá í að vera menningarlegur og fara í leikhús á laugardaginn. Annars verður oft lítið úr helgunum mínum því ég læt alltaf plata mig í eitthvert svínarí sem endar undir morgun. Svo er reyndar Kaffibarinn sextán ára um helgina og það er eiginlega dónalegt að mæta ekki í afmælið. Þórunn Högna með nýjan þátt Innanhúss- galdrakonan og ofurskvísan Þór- unn Högnadótt- ir sem áður var hluti af Innlits- Útlits þríeykinu á Skjá Einum ásamt Arn- ari Gauta og Nadíu Banine er að byrja með nýja þætti nú í desem- ber. Þættirnir verða sýndir á sjón- varpsstöðinni ÍNN og munu, líkt og Innlit-Útlit, fjalla um heimili og hús- búnað. Munurinn er þó sá að í nýja þættinum fjallar Þórunn um ódýr- ar og sniðugar lausnir fyrir heimilið ásamt því sem hún fókuserar á ís- lenska hönnun og framleiðslu. Skírnarveisla á Boston Þegar skíra á barn láta flestir sér duga að dekka borð með hvítum dúk, baka eina krans- aköku og skella lítilli dúkku í vöggu ofan á. En ekki tónlistarmaður- inn Gísli Galdur og Kristín Kristj- ánsdóttir, kona hans. Dóttur þeirra og frumburði verður gefið nafn á sunnudaginn. Í tilefni af því verð- ur slegið upp veislu á skemmti- staðnum Boston, þangað sem fjöl- skyldu og vinum þeirra er boðið að koma að fagna nýju nafni. Tilefnið er reyndar tvöfalt en Kristín átti af- mæli á fimmtudaginn og fagnar því þrítugsafmæli sínu samhliða nafn- gjöf dóttur sinnar. Tískufrík af karlkyni ættu ekki að láta sig vanta í fjögurra ára afmælisveislu Gyllta kattarins. Samhliða afmælisveislunni verð- ur nefnilega ný herradeild vígð. Það, segir Viktoría Hermanns- dóttir aðstoðarverslunarstjóri, er gert til að bregðast við bráða- fataskorti karlmanna borgarinn- ar. „Það virðist ekki fást mikið af fötum fyrir stráka á almennilegu verði hérna. Við verðum með mikið úrval fyrir þá, bæði not- aðar og nýjar vörur. Boli, peysur, gollur, skyrtur, jakka – allt sem herramenn vantar!“ Eftir sem áður verður kvenfata- úrvalið gott og eru jólavörurnar teknar að streyma í hús. Afmæl- inu verður fagnað í versluninni á morgun, laugardag, á milli klukk- an tvö og sex. Sigríður Thorlacius söngkona mætir og tekur nokkur lög af nýju plötunni sinni, Anna Rakel þeytir skífum og léttar veigar verða í boði. - hhs Ný herradeild og afmælisveisla: Gyllti kötturinn bjargar strákunum Í Gyllta kettinum Aðstoðarverslunar- stjórinn Viktoría Hermannsdóttir býst við mikilli gleði í fjögurra ára afmælis- veislu kisa. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON þetta HELST Teknódýr á NASA Teknó goðsögnin Umek verður á NASA á laugardagskvöldið en þar verður til húsa árshátíð Techno.is. Umek þessi er þekktasti plötu- snúðurinn og vinsælasti tónlistar- maðurinn innan danstónlistarinnar í Slóveníu og byrjaði að þeyta skíf- um árið 1993. Umek náði þá heimsfrægð í hinum stóra techno heimi þegar hann gaf út smáskifuna “ Lanicor”. Lætin hefjast á miðnætti og miðar kosta 2000 krónur í forsölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.