Fréttablaðið - 13.11.2009, Blaðsíða 56
BAKÞANKAR
Bergsteins
Sigurðs-
sonar
36 13. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
DANSCHA?
Jáá...
kannski
bara.
Þú ert svona
hress...
Þú fyrirgefur þetta!
Komdu með mér heim
og ég schkal þvo
schkyrtuna þína!
Markið
var opið!
Af hverju
skaustu
ekki?
Veit ekki
alveg... það
var lítil rödd
í höfðinu!
Þú trúir ekki
því sem
gerðist í
dag!
Pétur var
sendur
heim
í þrjá
daga!
Þetta byrjaði með því
að hann kom með
eldspýtur inn í tíma
og það kviknaði svo í
ruslinu.
Þegar kennarinn sagði
skólastjóranum að Palli
hefði gert það sagði
hann að Palli mætti ekki
koma í skólann aftur fyrr
en á fimmtudag!
Þú trúir ekki
því sem
gerðist í
dag!
Palli
talaði
við mig
að fyrra
bragði!
Vinnustofa jólasveinsins
Finnst þér að ég ætti
að lita á mér hárið?
HA?? Ég held að nýja
nefið mitt verði
flottara ef ég er
dökkhærð.
Við getum bætt „Make-
over“ stöðinni á listann
yfir þær stöðvar sem við
megum ekki horfa á.
Starfsmenn
verða að
vera svona
háir
til að fá
vinnu hér
Sem öskr-
aði NEI!
Sæll Geir, varstu að leita að mér?“ „Já, blessaður, Pálmi minn, takk fyrir að
líta við. Manstu eftir ferðinni þarna til
Sviss um daginn?“ „Hvort ég man, gimmí
fæv!“ „Við vorum að fá kreditkortareikn-
ing upp á 3,2 milljónir sem ég á frekar
erfitt með að botna í.“ „Nú?“ „Já, hér er til
dæmis ein færsla frá Rauðu myllunni upp
á nokkur þúsund franka. Kannastu eitt-
hvað við það?“ „Öh... ja, það er séns ég hafi
kíkt þar inn.“
„ER ÞETTA bakarí eða eitthvað svoleið-
is?“ „Nei, þetta er hérna svona sko veit-
ingastaður. Í Rauða hverfinu.“ „Ókei, það
útskýrir þetta kampavín á reikningnum.“
„Það sko var ekki handa mér, ég drekk
ekki einu sinni kampavín. Það voru
þarna þrjár stelpur, greinilega ógeðs-
lega fátækar því þær áttu ekki einu sinni
fyrir fötum, og þær spurðu hvort ég
gæti ekki boðið þeim í glas. Ég eiginlega
kunni ekki við að segja nei.“
„JÁ, ÞARNA er þér rétt lýst, Pálmi
minn, þú hefur alltaf verið ákaf-
lega brjóstgóður maður. En svo
er hér fullt af einhverjum öðrum
færslum sem ég botna lítið í.“
„Já, hvað heldurðu að hafi
gerst, kortinu var ábyggilega
bara stolið.“ „Hvað ertu að
segja? Geta menn ekki
einu sinni gengið um Rauða hverfið án
þess að vera féflettir? Vissu þeir að þú ert
forkólfur í æskulýðsstarfi? Og skiluðu þeir
kortinu svo aftur?“
„JA, ÉG HEF bara ábyggilega sofnað eða
eitthvað.“ „Sofnað? Ja hérna, er svona hel-
víti mikið álag á þér, kallinn? Ég gerði
mér ekki grein fyrir því. Úr því þarf að
bæta. En skratti hafa þeir náð að strauja
kortið á ekki lengri tíma. Ekki nema von
að þeir séu svona flinkir í úrverkinu.“ „Já,
svissneska skipulagið, þeim er ekki fisjað
saman. En Geir, heldurðu að það verði ein-
hver eftirmál af þessu?“ „Pálmi minn, ég
er búinn að þekkja þig síðan við vorum
litlir. Ég hef spilað fótbolta með þér og veit
að þú ert algjörlega flekklaus.“
„TAKK, GEIR. Þú ert æði. En hvað held-
urðu að þau hin í stjórninni segi?“ „Pálmi
minn, það er nú alveg óþarfi að vera að
íþyngja þeim með svona leiðindum. Þetta
gerist á bestu bæjum. Ég er hér með búinn
að taka á málinu. En það er reyndar eitt í
viðbót. Stúkan sem við erum að byggja í
Laugardalnum, ég sé ekki betur en að hún
sé komin um 300 milljónir fram úr áætlun-
um. Veistu eitthvað um það?“
„SKO, GEIR, ég kíkti hérna aðeins á veit-
ingahús í Kópavogi um daginn og þú trúir
ekki í hverju ég lenti …“
Stúkumennirnir
VILTUeintak?
10. HVER
VINNUR
!
KOMNIR Á DVD!
SENDU SMS SKEYTIÐ
EST STV Á NÚMERIÐ
1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ
STRUMPASAFNIÐ 2!
BYRJAÐU AÐ SAFNA STRUMPUNUM STRAX Í DAG.
VÆNTANLEGT!
www.strumpar.is
Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 199 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.