Vikan


Vikan - 15.12.1955, Blaðsíða 19

Vikan - 15.12.1955, Blaðsíða 19
Eldsvoðinn þarf ekki að vera svo stórkostlegur til þess að valda tilfinnanlegu tjóni Ekki síst ef trygging yðar er nokk- urra ára gömul og þér hafið ekki hœkkað hana í samrœmi við verð- lagið. „Sjóvá bætir tjónið“ aqíslands Pr/oil/d eftir Parísartízku! Prjónuð föt eru eitt af því, sem hæst ber í tízkunni frá hinum frægu tízkuhúsum Par- ísar. Ekki aðeins peysur eru í tízku, heldur hvers konar bolero-jakkar og heilir kjólar eru nú prjónaðir, og eru meðal þess, sem nú breið- ist út í tízkuheiminum. Nú geta duglegar prjónakonur, ungar og gamlar, gert sér sjálfar dýrmætustu tízku- flíkur eftir tízkublöðum. Og þá sér Ullar- verksmiðjan Gefjun fyrir garninu, íslenzku garni, íslenzku með gi’illonefni, og erlendu, öllum gerðum. Biðjið um Gefjunar-garn og prjónið eftir Parísartízku! Notið GEFJUNAR- uarn. 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.