Vikan - 15.12.1955, Blaðsíða 47
Svör viö Veiztu — á bls. 15.
1. 176.612 tunnur.
2. Greer Garson og Marie Wilson.
3. Pieasso; listmálari; Frakklandi.
4. Vegna þess að talsvert af rakamagni eggs-
ins tapast við uppgufun.
5. MacArthur hershöfðingi; forstjóri Reming-
ton-Rand; New York.
6. Vík í Mýrdal; Blönduósi.
7. Bjarni Ásgeirsson; sendiherra; Oslo.
8. Malenkof; Moskvu.
9. Bunche; Bandaríkjunum; tók við af Berna-
dotte greifa i Palestínu og fékk Israelsmenn
og Araba til að undirrita vopnahléssamning.
10. Hann er búsettur í Sviss.
11. Jack Carson.
12. 'Aðalstræti.
14 sinnum „JA“.
Framhald af blaðsíðu 15.
f jöreggið sitt. Hún verður að skapa hon-
um hið rétta umhverfi og þjóna honum
af stakri natni. Ef hann langar að fara í
veiðitúr, þá á hún að fara með honum.
„Þetta þýðir ekki, að konan eigi að
vera manni sínum algerlega undirgefin.
Maður verður einmitt að gæta þess vand-
lega, að svo fari ekki. Það er hættulegt.
„Að ástinni undantekinni, getur eigin-
maðurinn ekki gefið konunni sinni neitt
betra en kærleika og kurteisi. Við þær
konur, sem allt þetta hljóta, leyfi ég mér
að segja: Þið hafið ekki yfir neinu að
kvarta. Gætið þess nú að missa þá ekki.“
Beverly hefur alla tíð verið barnlaus.
Um það segir hún: „Víst langaði mig að
eignast börn. Hvaða kona vill það ekki?
En nú er ég á báðum áttum . . . Það hef-
ur sennilegast verið öllum fyrir bestu,
að ég eignaðist engin.
791.
KROSSGÁTA
VIKUNNAR
Lárétt skýring:
1 bolir — 7 manr.fund-
ur — 14 ástfólgin — 15
ríkisarfi — 17 líffæri —
18 karta — 20 bjóða —
22 tóma — 23 hljóðlegs
gangs — 25 æða — 26
garðr — 27 ryk — 28 líf-
færi — 30 núa — 32 for-
setning — 33 bók — 35
hnúturinn — 36 hjálpar-
sögn — 37 farvegur —•
39 grein (forn rith.) •—
10 þjóðsagnapersónunnar
— 42 ruddi — 43 for-
móðir — 45 fæða -— 46
muldraði — 48 biblíunafn
— 50 fangamark skóla
— 51 ungviðis — 52 fag
— 54 tveir samstæðir —
55 skuldug — 56 sár —
58 gælunafn — 60 naumi
— 62 fuglar — 64 smíða-
viður — 65 saurgaðir — 67 líkamshlutinn — 69
hreyfa.st — 70 hrokkinn — 71 fiskaðir.
Lóörétt skýring:
1 höfundur — 2 hreinni — 3 heiðursmerki —
4 málfræðisk.st. - — 5 dönsk eyja — 6 snyrta —
8 keyra — 9 tónn — 10 skafa — 11 rándýr — 12
mark — 13 snjólaus.... 16 ráðamaður — 19 máttur
„En á eitt vil ég leggja sérstaka áherzlu:
Ef ég hefði átt dóttur, þá hefði ég ekki
látið fara fyrir henni eins og fór fyrir
mér. Ég hefði sagt henni allan sannleik-
ann um lífið og hjónabandið og séð henni
fyrir nægilegri menntun til þess að geta
staðið á eigin fótum.“
— 21 hljóður gangur — 24 púði — 26 beita —
29 flissar — 31 dugði — 32 gróða — 34 sitja hátt
— 36 mannsnafn — 38 kasta upp — 39 laufskrúð
—• 40 stórhátiðar — 41 iðnaðarmanns — 42
almanak — 44 atar út — 46 verkur — 47 sæla
— 49 gaf frá sér hljóð — 51 óska — 53 gagn —
55 brytjað kjöt — 57 tuska — 59 hrygg — 61
matur — 62 hjálparsögn — 63 bein •— 66 greinir
— 68 sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 790
LÁRÉTT: 1 skak — 5 ske — 7 Adam — 11
ólag 13 snót — 15 ell — 17 rökrænn 20 fól
22 regn - 23 töfra — 24 fötu — 25 aga •—- 26
lóg 27 krá — 29 rag — 30 sátu — 31 ekla —
34 óvitr 35 tafla — 38 losa — 39 inna — 40
krass 44 blund — 48 krap — 49 laun — 51
kok - - 53 ina — 54 óku — 55 fát — 57 ólán —
58 gráta — 60 bati — 61 kar — 62 kuklari — 64
nag — 65 núir — 67 iðni — 69 garð — 70 stó -—
71 nýra.
LÖÐRÉTT: 2 kólga - 3 al — 4 kar 6 kurf
— 7 ann — 8 dó — 9 atför — 10 bera — 12
götótt — 13 snarka — 14 flug — 16 lega — 18
kögur — 19 ærket — 21 ótal — 26 lái — 28 álf
30 svark — 32 alinn — 33 fló — 34 ósk — 36
and — 37 haf — 41 Ari — 42 sangur — 43 spark
44 blóta — 45 lakari — 46 uuu — 47 bola -—
50 gáta — 51 kókó — 52 kárna — 55 fanir —
56 tigr. 59 álút — 62 kið 63 iðn — 66 úr —•
68 ný.
Lausnir á þrautum á bls. 27.
SKÁKIN
... 1. Rí3t. 2. Kh8 — Dxf2 !!
SPILIN
Laufa tía . . . . Fjórða spilið er rétt prentað.
Hjarta nia . . . Annað — — — .—.
Spaða átta . . . Fimmta -- — — 1 —
HNÚTARNIR
Einu sönnu hnútarnir eru C og D
J ÖLAS VEINNINN
Ef þú ert fundvís, áttu að hafa fundið þrjá
spörfugla, eina uglu, tvo héra og einn ref.
Ný útgáfa af Royal kökuuppskriftum
hefur nú verið prentuð. Látið vita. ef
þér óskið að fá sent eintak. Sendum
ókeypis til allra er nota
Royal lyftiduft.
AGNAR LUDVIGSSON
Heildvorzlun
Tryggvag. 28.
47