Vikan


Vikan - 10.12.1959, Qupperneq 2

Vikan - 10.12.1959, Qupperneq 2
Yndisþokki indverskra kvenna hefur orðið mörgum skáldum að yrkisefni og flestum mönn- um aðdáunarefni, enda leggja þær mikla rækt við líkama sinn og halda honum ungum og grönnum með „lac-sah“-nuddi sem kemur í veg fyrir fitusöfn- un. yndísþoUUi indverskro kvemui Svissneski þjóðfræðingurinn J. Small hefur sagt: „í Norður-Indlandi þekkist ekki, að kon- ur aflagist í vexti af fitu, og má þakka það „lac-sali“. J. Small hefur rannsakað nákvæm- lega þelta einkennilega tæki, og endurbætt það lil notkunar á Vesturlöndum. Það neí'n- ist Buimassor-Clinic, og er mörgum sinnum árangursríkara og þægilegra í notkun en hið indverska „lac-sah“. Hfll4ið Hkamfl jfdnr unQum Áhrifin af nuddi með Buimassor n; langt undir hörundið og hókstaflegí bræða þylckt fitulag, auðveldlega sársaukalaust og án þess að nokkuc sjáist á liúðinni. Ötl líðan yðar breyt ist, jiér fáið fegurri vöxt, 11. desember hefjum við sölu á Buimassor - Clinic Birgðir takmarkaðar i i 5 Buimassor Clinic er licil fegrunar- og snyrtistofa í lítilli plast-tösku. Bankastræti 7. ★ Reykinga antabus? ★ 10 aurar fyrir 1 ★ Útstillingar ★ Framkomuskólar ★ Auglýsingateiknun Athufmisvæði yiifistu kynslóffarinnar. Kæra Vika. Ég er einn af þeim, sem eru aS byggja, og þess vegna les ég meS athygli þáttinn, „Hús og liúsbúnaSur“. í siðasta blaði var tekið til meðferSar mjög athyglisvert atriSi, sem sé athafnasvæði barnanna. Ég hafði ekki fylli- lega lmgsaS um þessa hlið málsins, en nú er alveg víst, að ég tek hana einnig með i reikn- inginn. Meira af slíku góðmeti. Smiður Alltaf cr f/uman aff heyra þaff, aff einhver efnisþáttur komi í c/óffar þarfir effa les- endum falli hann vel einhverra hluta veyna. Og þeir eru margir, sem látiff hafa í Ijós ánœgju sína meff þennan þátt, enda fóla standa svo margir í byggingum, að hann á áireiffanlega erindi til margra. Og athafna- smvði barnanna er einmitt þaff, sem sizt má gleymasl i sambandi við húsagerö. Til livers a. . . . Kæra Vika. Að þessu sinni beini ég spurningu minni ekki beinlínis til þín, heldur liið þig að koma iienni á framfæri við þá, sem liiut eiga að máli. Til hvers and. .. . eru ])eir, sem ráða mynt- sláttu þessa iands, að láta mann vera að burð- ast með einseyringa og íimmeyringa í vas- anum? Ilvað munar almenning yfirleitt um einn einseyring eða fimmeyring á þessum timum, þegar talsverðan hundraðshluta þjóðarinnar munar ekki hætishót um milljón króna til eða frá? Og hvers konar andhælisháttur er það eiginlega lijá þeim, sem eru að verðleggja vör- ur, að láta standa á fimm aurum eða jafnvel einseyringi, og það meira að segja þótt um sé að ræða vöru, sem kostar nokkur hundruð króna? Á það ef iil vill að sanna heiðarlegan og nákvæman verðútreikning, þegar vara eða varningur, til dæmis eitthvert fataplagg, er látið kosta kr. 1949,75 — nítján imndruð fjöru- tiu og níu krónur, sjötiu og fimm aura------eins og ég veit dæmi til. Þegar svo þar við bætist, að manni er fortalið, að það muni kosta allt að tíu aurum að slá einseyringinn, er þá ekki von, að maður dæsi og segi eða að minnsta kosti liugsi sem svo, að allt sé það á eina bókina lært. Tóti tíeyringur. Satt segir þú, Tóti: Það er áreiðanlegt, aff óhagfrœöilœröir menn sjá ekki neina skyn- samlega ástæðu fyrir þvi að halda fimm- eyringum og einseyringum í amferff, eftir aff gildi þeirra hefur rýrnaff allt aff þvi —- hvaff eigum viö aff gizlca á — svona þrí- tngfalt aff minnsta kosti. Hafi foreldrar okk ar ekki haft þörf fyrir minni gjaldeiningu en einseyring, þá ættum viö þaffan af siffur aö hafu þörf fyrir minni gjaldeiningu en

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.