Vikan


Vikan - 10.12.1959, Page 12

Vikan - 10.12.1959, Page 12
l£lt jbr. WlattkíaS Jc Eí'íirfarandi setning gæti vel verið eftir einhvern af siðferðispostulum nútímans, en hún er raunar eftir Sókrates, sem dó 399 fyrir Krist: „Æskan hugsar ekki um annað en skemmtsnir. Ungt fólk hegðar sér verr cn nokkru sinni áður. Það fyrirlítur al- varlega hugsandi menn og ber ekki minnstu virðingu fyrir þeim, sem eldri eru.“ A-jæja. — Svona var það í þá daga, og síðan hefur heimurinn sífellt versnað, segja sumir. En hvað skyldi Sókrates segja um gæjana og pæjurnar annó 1960. onaáóon Uátíð { barnshuga ÆVINTÝRALJÓMI BERNSKUMINNINGANN A. Eklra fólki, sem nú býr við alls- nægtir, gæti virzt jjað undarlegt, hve ljósar og sterkar minningar það á um jólagleðina heima á fátæku lieiiniii for- eldra sinna. I endurminningum bernsku- áranna geta jól i lágu hreysi og við kröpp kjör orðið dýrlegri en jólin, sem við liéldum í fyrra i glæstum húsakynn- um og við allsnægtir. Og kannski bera þau af í raun og veru. Gildi hátíðar er ekki fólgið í tilkostnaði né ytri glæsi- leik, heldur í þeirri tilhlökkun og gleði, sem hún vekur. I bernsku veittist okkur svo auðvelt að hlakka til og gleyma okk- ur í fölskvalausri gleði. Á bak við há- tíðina stóð hið dularfulla ævintýri, sem magnaði tilhlökkun okkar, án þess að við vissum glögglega, til hvers við vor- um að hlakka. Þess vegna hafa endur- minningarnar frá hátíðinni i bernsku okkar yfir sér einhvern ævintýraljóma: Kertið á rúmstuðlinum varpar yfirskilvitlegum bjarma inn i líf okkar, ný- þvegin baðstofan verður svo björt og lilý í minn- woun Maður einn, sem skipulagði fyrirlestra, gaf fyrirlesara einum lietta ráð: „Þegar áheyrendur gerast eirðarlausir, er ágætt ráð að segja þeim sögu um Mark Twain.“ — Nýjar sögur skjóta alltaf upp kollinum í tímaritum og útvarpi; eru sumar þeirra gamlar i nýjum útgáfum, og þar eð Twain er löngu kominn undir græna torfu, er honum óliægt um vik að leiðrétta þær, og þannig heldur þjóðsagan áfram að myndast. Eitt sinn sat Mark Twain næstur heiðursgestinum í veizlu einni i New York. Ilugsaði lieiðursgesturinn sér að reyna nokkrar sogn- anna, sem hann ætlaði að nota í ræðu sinni til að skemmta veizlu- gestum. „Ég vona, að þér hafið ekki heyrt þessa,“ sagði hann við Twain, — og síðan rauk hann í að segja söguna án þess að biða eftir því, að Twain kurteislega viðurkenndi, að hann hefði ekki heyrt hana. En þegar hann byrjaði á fimmtu sögunni, þraut Twain þolinmæðina. „Herra minn,“ sagði hann, „fyrstu sögur yðar voru gamlar og sérstaklega illa sagðar, en sú siðasta er þó fyrir neðan allar hellur. Ég hef ekki einungis heyrt hana fjórtán sinnum, heldur samdi ég hana!“ Heiðursgestinum var öllum lokið. Hann sagði: „Áður en ég kom, var ég dauðliræddur við að ávarpa þessa dómhörðu áheyrendur, og nú hafið þér eytt síðustu leifun- um af sjálfstrausti mínu.“ Twain svaraði „Herðið upp hugann. Minnizt þess, að þeir vænta mjög lítils af yður!“ Auðkýfingur einn, ■ sem auðgast hafði á vafasaman hátt og var hræsnari í trúmálum, sagði eitt sinn við Mark Twain: „Áður en ég dey, ætla ég að fara pilagrims- för til Landsins helga. Ég ætla að klífa upp á Sínaífjall og lesa boðorðin upphátt.“ „Ég hef snjallari hugmynd," sagði Twain. „Hví ekki að vera bara kyrr lieima i Boston og halda þau?“ Eitt sinn var Mark Twain staddur í Richmond og kvartaði mjög undan ægilegum liöfuðverk. Innfæddur horgarbúi, sem hreykinn var af borginni sinni, sagði við hann: „Ekki getur það verið vegna Joftslagsins hérna eða af einhverju, sem þér hafið snætt í Richmond. Það fyrirfinnst ekki heilnæmari borg en Richmond. Hér deyr ekki nema. einn maður á dag að meðaltali.“ „Hlaupið þér niður að skrifstofu aðaldagblaðsins fyrir mig, og spyrjið j)á, hvort fórn- arlamb dágsins í dag sé búið að leggja upp laupana," svaraði Twain. En Mark Twain lék ekki alltaf við hvern sinn fingur. Hann var iðulega önugur, ósanngjarn og heimtufrekur, og lenti það einkum á útgefanda verka lians og félaga hans, Charles Webster, að vcrða skotspónn fyrir gremju hans. Sonur Websters, Samuel, segir i hinni ágætu bók sinni Verzlunarmaðurinn Mark Twain (Mark Twain, Business Man), söguna um andstreymi föður síns í þess- um efnum. — „Hér um bil vikulega," segir hann, „heimtaði herra Clemens, að farið yrði í mál við einhvern, eða þá, að auglýsing væri birt, sem hefði haft fjölda meiðyrðamála gegn honum í för með sér. Er það skoðun Websters, að ef rólyndari menn liefðu ekki gripið í taumana, hefði Twain hætzt í hóp liinna mörgu rithöfunda, sém skrifað hafa verk sin í fangelsi. Mark Twain skrifaði Tom Savtyer við þægilegustu skilyrði, ein- angraður á heimili sínu i Hartford, Connecticut, haustið og vet- urinn 1875—76. Að sögn konu hans var hann svo sjaldan truflað- ur, að hann rauk ekki upp nema „fjórum eða fimm sinnum á dag.“ Einna mesta uppistandið varð, þegar tvítugur nágranni ákvað að kenna tíu ára unglingi rétt fyrir utan glugga Twains hvernig hann ætti að meðhöndla byssu. Rithöfundurinn tey«ðí alkuna út um gluggann og liópaði: „Andskotans liávaði er þetta' Snautaðu burt með strákinn héðan, og kenndu honum einhvers staðar, hvernig hann á að skjóta endur!“ — Nágranninn lét ekfki S®SÍ? s,ér l’etta tvisvar. En sá böggull fylgdi bara skamm- níi, að ondin, sem þeir skutu, reyndist vera eign og eftirlæti herra Twains. Sá yngri sökudólganna var enn hálfri öld síðar að lýsa þvi fyrir kunningjum sínum, hvílíka húðstrýkinsu hnnn hcfM fengið hjá M.rk T.,i„ ,yrir „„„ ofi ™ vmi, sem hafði lent í þessu með honum. En sá vinur var William Gilette, sem skömmu síðar varð frægur leikhús- maður, og hófst frægð hans einmitt á jjví, að hann sneri einni af hókum Twains Gyllti aldnrinn (The Gdlded Age) í leikrit. Annar nágranni Twains í Hartford var Harriet gamla Beecher Stowe, sem skrifaði hina heimsfrægu bók Kofi Tómasar frœnda (Uncle Toms Cabin). llún var orðin mjög aldurhnigin og larin að kalka andlega. Átti hún það til að reika inn í vermihús Twains og tína ])ar í rólegheitum vænan vönd af Framhald á bls. 36.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.