Vikan


Vikan - 10.12.1959, Side 27

Vikan - 10.12.1959, Side 27
 A bls. 43 finmð þið eitt og annað um jólabaksturinn Hver mer jólagjöf ? svona Ba.k.ítykkí Það er mjög auðvelt að búa til þennan hund, sem litla strákinn lansar svo mikið til að eiga. Hann er úr filti og stoppaður upp. Myndin, sem fylgir hér með, er teiknuð upp á pappír og ferningarnir hafðir stærri, eins stórir og hver vill, eftir því hvað hundurinn á að vera stór. Síðan er filtið klippt út eftir mynztrinu, saumað í það með kontórsting, augu, tunga og nef klippt út úr öðru efni og límt á. Svo er hann saumaður saman í höndunum, kantarnir kastaðir saman, og síð- ast troðinn upp. '&fÍMa' toinr Heimalagað konfekt getur verio mjog gott, en mörgum liusmæoruin Hnnst of tnna- frekt verk aö búa þaö til. Hér ^jioma nokiirar ujjpskriftir, sem eru mjög einialdar og fijótlegt aö eiga við. Þad er tiivalið að iata fjölskyld- auna iijálpa til, þvi að aliir * liijóta aö iiai'a gaman af að út- bua jóiakoniekt, ckki sizt kralikarnir, eu það getur nátt- íúrlega verið beggja lianda ™járn að lileypa þeim í það. i staðinn er látinn litill biti af marsípan. Veltið þeim síð- an upp úr eggjahvítu og síðan upp úr grófum sykri. SúkkulaÖitoppar. Setjið kornflök (corn flakes) út i bráðið súkkulaði. Búið tit toppa með tveimur teskeiðum, og látið þá síðan þorna á pergamentpappír. Marsipanbitar. Skiptið marsípandeiginu 1 þrjá jafna hluta. Litið einn rauðan, annan grænan, með ávaxtalit, og þriðji hlutinn heldur sinum upprunalega ljósa lit. Fletjið marsipandeig- ið útt, og leggið síðan hvert lagið ofan á annað. Nauðsyn- legt er að væta aðeins með eggjahvitu á milli laganna. Skerið plöturnar niður í smábita. Skemmtilegast er að hafa þá með fleiri en einni lögun, t.d. bæði ferhyrnda og jjríhyrnda. Núgat: Sykurinn er bræddur á 'pönnu, þar til liann er ljós- brunn. Þá eru settar í liann hakkaðar möndlur eða linet- ur, og síðan er þessu liellt ,í lítil pajJiJÍrsform. FikjubrauÖ. Hakkið saman sinn helm- inginn af hvoru, fíkjum og rúsinum. Búið síðan til rúllu- úr deiginu, og skerið liana i smásneiðar, þegar liún harðn- ar. Pi parm ijntupillur. Blandið saman eggjahvítum og flórsykri, þannig að úr því verði þéttur massi. Setjið nokkra dropa af piparmyntu- oliu, og hrærið vel i. Búið til rúllu úr deiginu, og látið það harðna, áður en það er skorið i sneiðar. Sneiðarnar eru skreyttár með bráðnu s'úklajlaði. Valhnetur. Setjið hálfar valhnetur á litlar marsipansneiðar, og hellið svo yfir þær kara- mellubræddum sykri. Fylltar döölur og sveskjur. Steinarnir eru teknir úr sveskjunum og döðlunumf og FYRIR KVENFÓLKIÐ

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.