Vikan


Vikan - 10.12.1959, Qupperneq 37

Vikan - 10.12.1959, Qupperneq 37
Ef þér eruð Pósturinn Framh. af bls. 8. skota til barnanna i jólquiigli'isingum sín- um, og koma því inn hjá þeim, beint og óbeint, að gildi jólagjafa fari eftir verði. Slikt nœr vitanlega engri átt. Með því er beinlínis verið að eyðileggja jólahátíðina fgrir þeim, sem hiín er fgrst og fremst æ.tluð. Framkomuskólar. Kæra Vika. Mig langar til a8 spyrja þig, hvort til séu einhverjir skólar í Evrópu eða Ameriku, sem kenni ungum stúlkum framkomu, umgengni, snyrtingu og fleira? Mig minnir, aö það hafi komið hingað fulltrúi frá einum slíkum skóla eða stofnun í liitteðfyrra. Ef þú getur frætt mig eitthvað um þetta, þá segðu mér, hvort ég á að senda umsókn, hvað snenima, hvort eitthvert aldurstakmark sé nauðsynlegt eða einhver sérstök menntun — ég verð gagn- fræðingur i vor,. Með fyrirfram þökk fyrir svarið. Vallý. Eg ráðlegg þér að leita til sendiráðanna, til dæmis þess brezka. bandariska og franska — ef til vill einnig þess vestur- þgzka — varðandi upplýsingar. Scndiráð- in hafa lista yfir alla skóla og slofnanir, sem telja má áreiðanlegt að veiti þá mennt- nn, sem þeir auglgsa, og þar má einnig sjá hvert beri að snúa sér til þess að fá nánari vitneskju, — til dœmis um námskostnað, skilgrði og annað þess háttar. Það mun rélt hjá þér, að slikir skólar séu til, bæði i Evrópu og vestan hafs. A uglgs ingateiknun. Kæra Vika. Mig langar til að Ieggja fyrir þig nokkrar spurningar varðandi auglýsingateikningu. Er skóli til liér á landi, þar sem kennd er aug- lýsingatcikning? Þarf einhverja sérstaka menntun, til dæmis gagnfræðapróf? Er ein- hver viss námstími? Ég bið þig að veita mér helztu upplýsingar um þetta, ef þú getur. P. S. Hvcrnig er skriftin? Hjödda. Ekki mun um neinn slíkan skóla að ræða hérlendis, en i Handiðaskólanum er kennd leturteikning alls konar, og einnig erti hér nokkrir menn, sem lært hafa auglgsinga- teikningu erlendis, en ekki munu þeir táka ncmendur nema um einhverja undantekn- ingar sé að ræða. Þií œttir að skrifa þeim i Ilandíðaskólanum, og leita þar nánari upplgsinga — skriftin 'er J)að skýr og föst, að þú þarft hvergi að fyrirverða þig fyrir hana. „Connoisseur“ á mat, þá biðjið þér kaupmanninn yðar um krydd NEGULL heill og steittur KANILL PIPAR ALLRAHANDA KARDIMOMMUR heilar og steittar ENGIFER MUSKAT í bréfum og boxum. í bréfum með uppskrift: HUNANGSKRYDD BRÚNKÖKUKRYDD H ei Idsölubirgðir: Sltipknlt Vr SKIPHOLTI 1 HF.YKJAVlK V I K A N 37

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.