Vikan - 10.12.1959, Síða 47
EINMANA
fafnvd á fólunum
Framliald af bls. 7.
þ.íást aí einmanakennd og enginn
þorir að opna skel sina af ótta við
aðra.
Hvers vegna þjást konur
af einmanakennd?
Þá er talið, að fyrir slíka rannsókn
haíi það Koniiö 1 ijos, aö einmana-
kenndin sé sterkari og aimennari
meöal kvenna en karla. Þetta fyrir-
bæri er svo SKýrt á eitirfarandi hatt:
h'yrst og íremst eru konur tiliinn-
inganæmari en karimenn, og viöbrogð
þeirra verða öii öfgakennaari vegna
þess, hve aiagið á taugum þeirra er
meira oðru hverju aiia ævi, unz þær
hata nað vissum aidri. Auk þess verða
þær yiirleitt aö þoia fleiri ósigra og
íneiri vonbrigði en karimenn. Og
möguleikar þeirra til að lyfta af sér
fargmu um stundarsakir eru mun
minni en karlmanna. Þótt karimaður
drekki við og við, það tekur enginn
til þess. En kona, sem neytir áfengis,
er iordæmd af óiium og íyrirlitin, eða
hún er taiin aumkunarverður vesal-
ingur. Karimaður, sem eiturlyíja-
nautnin hefur nað tökum á, er jainvel
talinn athygiisverð persóna, en sé um
konu að ræða, er hún taiin einskis
vert rekald. Maður, sem er ótrúr
konu sinni, er talinn kvennagull;
kona, sem leikur svipaðan leik, er
alræmd meðal kynsystra sinna, er
telja hana hættulega persónu. Laus-
látar eiginkonur eru yfirleitt gagn-
rýndar og fyrirlitnar.
Auk þess ber að taka tillit til þess,
að konur hafa miklu meiri þörf fyrir
kærieika og ástúð en karlmenn. Þær
leggja yfirieitt fúslega á sig hvað,
sem vera skal, veröi þær þess aðeins
varar, að þeim sé unnað. En verði
þær hins vegar fyrir einhverjum von-
brigðum i Því efni, jafnvel þótt þau
risti ekki djúpt, vaknar minnimáttar-
kennd þeirra.
Konur fá ekki skilið það, að eigin-
maðurinn skuli láta undan andar-
taksfreistingu, heldur álykta þær
sem svo, aö aðrar konur hljóti þá að
hafa eitthvað fram yfir þær, og um
leið nær einmanakenndin tökum á.
þeim.
Og það er ekki hvað sizt afstaðan
til barnanna, sem getur valdið þvi,
að konur verði fyrir vonbrigðum og:
minnimáttar- og einmanakenndin segi.
til sín. Allir þekkja hina miklu fórn-
fýsi mæðra, þegar börn þeirra eiga
hlut að máli; hve mikla vinnu þær
leggja á sig þeirra vegna og hve
miklu þær verða að afsala sér. Dag:
nokkurn yfirgefa börnin svo móður
og heimili og halda sínar eigin leiðir.
Sökum þess, hve unga kynslóðin
nú tekur skjótum þroska, verður auð-
veldlega breitt bil, málefnalega og sið-
fræðilega, milli foreldra og barna. Og
kona, sem komin er af léttasta skeiði
og býr í þægilegri íbúð, hefur oftast
nær ekki neitt tækifæri til að draga
úr vonbrigðunum með vinnu. Þá hitt-
ist og oft þannig á, að þau vonbrigði
verða einmitt um sama leyti og kon-
an tekur örlagaríkum breytingum
líffræðilega, — enda er það einkenn-
andi á okkar timum, hve mun meiri
átökum þær breytingar valda á sálar-
lífi kvenna en áður fyrr.
Við þetta bætast og aðrar aðstæður,.
sem samfara eru nútimaþjóðskipulagi,
en ekki hefur yfirleitt verið mikill
gaumur gefinn hingað til. Konan held-
ur kyrru fyrir heima, önnum kafin
við allt, sem gera þarf. Möguleikar
hennar til aukins þroska, frá því að
liún giítist og þangao til börnin eru
laiju cuj ijc.-.-lui, citi aicájjc^a taK-
luajjvauil'. jvjcjvjjjj' jicjjjjaj' Sccjjcjai’ JijjJS
Vc^ai' ajjcaj J uejuu sa.jjjjajjaj VjO UjjJ-
IjcjjjjjJjjJ 1 Stai'jJ SijiU a VJIJJIU-
Stau. nann Kyjuiiai jiiorgum, ser
jjjajgt og nejiiui' jiiai'gt. oe hajjn
a i.jusitasjtciui, eyjvst nuuuin si-
íent jiapuj' vjjia og Kuijiijjjgja. j\ji
pess ao ijaiiii g'ei'j set' jjcio sjaijur
jjost, leKur najjji ijjjjtjuuj irajjjior-
Ujjí, íra i<vi er uauu geKK i Ujuua-
jjauuio. tug nouujjj er jjuo osjvjijau-
jegt, aö ejguiKUjjau skuu eKKi laaa
UejUUuj trajjiiorujji. nuivs ter svo, aó
iiojiuiu pyKii' nun iejojuieg og utii-
muLieg. iiu til Vili steuzt nuu eKKi
sajjiajjouro vjO eigJUutuuur hjnna nyju
Kuuuuigja naus. isi tii oroasKatvS Keui-
ur luuu uaus og utíiinar, lætur nann
petta KannsKi uppSKuit og a par meó
uppuauo ao ímirj atoKuiu meo henm,
seui nann getur ai'eioaniega eKKi
grunao, nverjar anejOjugar Kunm aö
naia. f staö pess ao SLyoja konu sina
a prosKaorautinni, svo ao liun geu
oröjö eins og nann Kys helzt, heiur
hann iagt paö 1 rustir, sem henni
var mest viroi. Hann neiur vakiö nja
henm emmanaKenndina, þvi aö nú
getui' hun eKKi iengur ieitaö styrks
hja honum og stuözt við ast hans.
Þeim, sem þjást af einmanakennd,
veröur aö snujast, aö þeir eru ekki
evnir um það.
Hvað má helzt verða til varnar við
Þessari sivaxandi einmanakennd
manna? Eigmiega virðist liggja bein-
ast iyrir aO Koma af stað SKipuiagðri
hreynngu til að vinna aö aukinni
geöheiiorigði, líkt og gert er, þegar
sótt eða faraidur kemuy upp i löndum.
En það virðist óiraynKvæmaniegt.
Það er eins og unnt sé að fórna bæöi
of íjár og tima fyrir aukna tækni-
þróun. Og enginn telur það eitir,
þótt reistar séu rándýrar stoínanir og
sjúkrahús i Því skyni að sigrast á
likamlegum sjúkdómum manna. —
En sé um sálræna vanlíðan að ræða,
hættir okkur við að láta eins og ekk-
ert sé, jafnvel þótt tilveru okkar sé
par með stefnt í voða. Þróunin hefur
orðið hægíara að þessu leyti. Við er-
um enn svo gömul í hettunni, að við
látum okkur nægja að lýsa yfir því,
•að tilíinningar, skapsmunir og taug-
ar, séu ekki annað en það, sem hver
maður geti haft hemil á. Og þeim,
;sem geta ekki haft hemil á skaphöfn
sinni, er að síðustu fengin vist á geð-
veikrahæli.
Þetta eru að vísu stór orð, en það
þarf einmitt stór orð til að opna augu
almennings fyrir því, að okkur beri
•að taka einnig þann þátt mannlífs-
ins alvarlega. Eflaust verður þess
.langt að bíða. Hins vegar megum við
•ekki láta það dragast að horfast í
augu við staðreyndir þessa máls. Menn
verða fyrst og fremst að gera sér
það ljóst, hvar skórinn kreppir helzt.
Hvað veldur því, að lífið virðist hafa
.glatað svo tilgangi sínum, að menn
kafa æ dýpra og dýpra niður í djúp
sinnar eigin örvæntingar í stað þess
að leita til náunga síns um stoð og
styrk? Hvers vegna sækir sú hugsun
á einstaklingana, að þeir séu að ein-
hverju leyti öllum öðrum frábrugðnir,
samrýmist ekki öðrum og svo fram-
vegis ?
Sé andlegt ásigkomulag manna orð-
ið svo alvarlegt, er það eina og um
leið sjálfsagðasta lausnin, að þeir ræði
vandamál sitt við aðra. Bandarískir
sálfræðingar fullyrða, að einmana-
kenndin sé mun sjaldgæfari meðal
kaþólskrá manna en mótmælenda.
Og það telja þeir blátt áfram ein-
göngu að þakka skriftastólunum, þar
sem kaþólskir menn hafa ekki aðeins
heimild til þess að ræða vandamál
sin, heldur ber þeim skylda til þess.
Jafnvel þótt þeir þekki ekki þá per-
sónu náið, sem þeir gera þannig að
trúnaðarmanni sínum, sjá hana ef til
vill aldrei, hefur þetta róandi og hvíl-
andi áhrif á þá. Fyrir bragðið hefur
þessi sami háttur verið upp tekinn í
mörgum bandarískum mótmælenda-
söfnuðum.
Að sjálfsögðu ættu allir að leita til
sálkönnuðar. Það er þó ekki auðvelt
i Þeim löndum, þar sem sú stétt er
yfirleitt óþ^kkt fyrirbæri. í Banda-
ríkjunum er fólki hægara um vik í
þessu efni. Við verðum því að láta
okkur nægja að ræða vandamál okkar
við einhvern úr hópi okkar nánustu
eða þá við einhvern þann, sem við
berum virðingu fyrir og treystum.
Hins vegar verðum við að forðast
það eins og heitan eldinn að ræða
slíkt við þá persónu, sem á sök á
einmanakennd okkar. Það yrði að-
eins til þess að skapa öfug áhrif og
auka enn á vandann.
Þá verðum við og að vera undir
það búin, að þetta geti valdið okkur
vonbrigðum. Ef sá, sem við ræðum
við, annaðhvort skilur ekki þjáningu
manns eða hefur alls ekki komizt í
kynni við neitt svipað af eigin raun,
á maður það á hættu, að hann vilji
ekkert um það tala. Og þá verður
einmanakenndinn manni enn sárari
á eftir fvrir það, að maður hefur
þannig veitt óviðkomandi manni
,»ins konar höggstað á sér. Það, sem
okkur ríður mest á, er það, að við
gerum okkur það ljóst, að við erum
ekki ein um að þjást af einmana-
kenndinni, heldur á fjöldi manna við
sama vandamál að stríða. Um leið og
olikur tekst það, erum við ekki leng-
ur ein í heiminum.
Zleð sjálfsaga má draga úr
einmanakenndinni.
Til eru þeir, sem geta með sjálfsaga
sigrazt á einmanakenndinni og endur-
unniö þannig virðingu fyrir sjálfum
sér Þetta virðist ef til vill ofur einfalt
í fljótu bragði, en i rauninni krefst
það ósegjanlegs viljaþreks. Maður
verður sýknt og heilagt að rannsaka
sjálfan sig. f hvert skipti, sem maður
verður gripinn löngun til að haga sér
ÖSruvísi en aðrir eða leggja annað til sinni fyrr. -&•
málanna, verður maður að spyrja
sjálfan sig, hvers vegna maður hafi
löngum eða hneigð til þess.
Og um leið verðum við að gera okk-
ur ljóst, að við getum ekki bæði kæft
niður þessa hneigð og liðið vel eftir
sem áður.
Við verðum og að gera okkur það
ljóst, að einmanakenndin elur á hatri
og getur því orðið til þess, að hver
sá, sem hún Þjáir, leiðist út í það að
gera öðrum mein. Sé okkur það ljóst
og ef við svo setjum okkur það tak-
mark að verða aldrei til þess að særa
aðra eða hneyksla, finnum við okkur
sjálf aftur að lokum. Það er nefni-
lega ekkert því til fyrirstöðu, að mað-
ur geti sagt öðrum skoðanir sínar,
hversu frábrugðnar sem þær kunna að
vera skoðunum annarra, ef maður
gerir það aðeins með gát og án
persónulegra aðdróttana eða árása.
Ef yður finnst, að maður yðar ger-
ist yður fráhverfur, skuluð þér varast
það að ásaka hann hat'ðlega. Komið
heldur til móls við hann. Sýnið hon-
u i þá ástúð, að hann fái ekki staðizt.,
og náið þannig aftur tökum á honum
Verið v:ð því búin að fórna sjálfri
yður að einhverju leyti, ef það reyn'st
nauðsynlegt til þess, að árangur náist.
Þá líður vart á löngu, áður en þér
sannfærizt um, að sú fórn hefur ekki
verið til einskis. Og á þann hátt öðlizt
þér líka sjálfstraust yðar aftur.
Séu börnin farin að heiman og hafi
sjaldan samband við yður. bætir það
ekki úr skák, að þér ásakið þau fyrir
það. Þá mundu þau aðeins fjarlægj-
ast yður enn meir. Þér skuluð heldur
horfast i augu við staðreyndirnar og
haga yður samkvæmt þvi. Þá er ekki
örvænt, að þér sigrið að lokum.
Séuð þér óánægður með atvinnu
yðar, — og það er víst meira en
helmingur alls mannkyns á þessum
tímum, — verðið þér að finna yður
einhverja tómstundaiðju, sem á hug
yðar allan og gerir kröfur til yðar.
En þér verðið einnig að gera yður
grein fyrir því, að þér verðið að vinna
gegn einmanakenndinni í hvert ein-
asta skipti, sem hún virðist ætla að
ná tökum á yður.
Þér skuluð láta skynsemina ráða
yfir tilfinningum yðar, hversu ákafar
og sterkar, sem þær kunna að vera.
En til þess þurfið þér að beita mikl-
um viljastyrk og leggja hart að yður.
En þá megið þér líka vænta þess, að
þér losnið við einmanakenndina og
verðið hamingjusamari en nokkru
OMEGA-úrin eru enn í noikun frá síðustu öld
Sendi í póstkröfu um land allt.
OMEGA-úrin fást hjá
Garðari Ólafssyni, úrsmið
Lækjartorgi.
iSími 10081.
V I K A N
47