Vikan


Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 12

Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 12
Sólmundur Jónsson, fyrrum bátasmiður og formaður í Stórhólmi í Leiru, hefur smíðað þennan snotra sexæring, sem raunar skartar fullum segium, og er hvert smáatriði eins og um fullkomið skip væri að ræða. Sólmundur stundaði sjóinn frá því fyrir aldamót og fram á fjórða tug aldarinnar, en nú er hann sjúklingur á Vífilsstöðum og hefur það sér til dundurs að smíða þess háttar skip. Sexæringurinn á myndinni er um 120 sm á lengd, og Sólmundur segir hann falann fyrir tvö þúsund krónur. Með aðsetri í eldhúsinu Það liefur farið í vöxt á síðari árum, að eldiiúsið myndaði eins konar kjarna i miðri íbúðinni. Þetta er ekki sízt vegna þess, að húsmæður kunna betur við að vinna í námunda við dvalarslað heimilisfolksins, og það er líka þægilegra fyrir þær á margan liátt að geta liaft aðsetur sem næst miðju íbúðarinnar. í Rungsted í Danmörku liefur arkitektinn Ernst Bodtfeldt gert merki- lega tilraun með eins konar íverueldhús í miðju hússins. Húsið er á ýms- an liátl athyglisvert og þægilegt. tJr forstofu er komið inn i allstóra stofu. Þessi stofa gegnir næstum því hlutverki baðstofunnar íslenzku, og úr lienni er gengið í svefnberbergjaálmu liússins og hins vegar stofu, og er herbergi skrifstofa forstofa skáli [ borðstofa og eldhús 1 stofa herbergi svefn herbergi hjóna hiti jq. ''o : : . ■ ' IWmm

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.