Vikan


Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 16
 TÍZKUKYNNING FRH. svartir kvöldkjólar Kjóllinn í miðið er svartur. Blússan er slétt og ermalaus. Beltið er úr satíni og bundið í stóra slaufu. Pilsið er vítt og blúndulagt neð- an í einum þrem tasium. Elegant kjóll úr svörtu cigalini. Takið eftir að gegnssei hjúpurinn sem er utnn um allan kjól- inn, nær einnig fram á hendur og myndar nokkurs konar haní.ka. Kjóllinn á myndinni til hægri er svartur kok- teilkjóll úr ullarefni, fóðraður með satíni, til þess að hann haldi réttu formi. Cardinkraginn er feiki stór. Beltið er úr svörtu leðri og brjóst- nælan úr blágrænum kristalperlum. Hattur- inn er úr svörtu silki og líkastur blómvendi. Kjóllinn á efstu mynd- inni er úr tafti. Háls- málið er rúnnað, pilsið er skorið sundur að framan og með tveim vösum. Allur er kjóll- inn lagður svörtum blúndum. )*.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.