Vikan


Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 24

Vikan - 25.02.1960, Blaðsíða 24
FLjÓTPRjÓNAO ÞRINNA0 SKÆRÍEl LiTIR Okkar á milli sagí Framh. af bls.2i. rnikið að vita livað Mount Everest er hátt. Við höfum heyrt svo ótrúlega mismunandi hæðir á fjallinu. Þetta er alveg ægilega áríð- aiuli, nefnilega veðmál, skilurðu? Með kærri kveðju til Vikunnar og beztu óskufn. Eva Benedikta, Lizzi og Guðriin. Með ánægju getnm við upplýst ykkur vinkonurnar um, að um mismunandi hæð- ir er ekki uð ræða í þessu sambandi. Mount Everest er nákvæmlega 88b0 metra hátt. l^æri póstur! Mig langar til að biðja þig um að gefa mér upplýsingar um, hvaða menntun jjarf að hafa til að verða íþróttakennari, hvar skól- inn er starfræktur, hve langan tíma námið lekur o'j hvað þarf að vera gamall iil að reta lært þessa námsgrein. Ein 15 ára. Til þess að verða iþróttakennari þarf að hafa lokið landsprófi, skólinn er starf- ræktur á Laugarvatni, námstíminn er einn vetur og uldurstakmarkið 18 ár. Hótelþjófurinn reynir að hafa áhrif á Lille Flamm. Rússneska dansmær- in, sem er fallandi stjarna, kernur til gisti- hússins. Kringelein hlustar með athygli á það, sem Lille Flamm Þeir áttu hvergi heima he,"r ,s — Bara að við fáum nú far- gjtddið cndurgreitt. — Bg held þér ættuð að reyna hinn endann á pennanum, hcrra. — Ilann er einstakur grinda- hlaupari - - en gerir sér full erfitt fyrir. — Framhald af bls. 9. Bjarni, flökkuðu ekki nema tíma úr árinu. Eig- inlega verður Dabbi varl við flakk kenndur, |)ótt hann brygði sér um nærsveitir höfuðstað- arins, oft ýmissa erinda fyrir menn í Iteykja- vík, en Stutti-Bjarni brá sér í flakk um Suður- landsundirlendið við og við, lielzt á vorin og haustin, en þó ekki fyrr en hann var kominn á gamalsaldur ... — Guð launi matinn, tautar flakkarinn á flet- inu og leggur frá sér askinn, kjötsúpugutl og nokkrar tjásur í. Jú, víst var það sómasamlegur kvöldskattur, en ekki jafnaðist það á við seytt sauðaþykknið eða rjúkandiheitt slátrið, sem hann hafði dreymt um, jægar hann özlaði mýrarkeldurnar heim að bænum. Furðulegt, að maður skyldi aldrei fá þann mat, sem mann langaði mest í eða gerði sér vonir um, þótt rnaður hlyti annars góðan beina. Hann setur frá sér askinn, og um leið er eins og allur kuldinn úr mýrarkeldunum, sem hann hefur özlað í dag og alla daga, setjist að honum. Hann finnur dofann læðast upp fótleggina, lær- in, holið, — barminum. SauðajJykkni, hugsar hann, stendur í þúfnahólma úti í mýri og starir yfir íshemaðar keldur og skænda polla á örlilið gullnisti, sem tindrar neðst í faldi fjallskugg- ans. Og uppi yfir skugganum hangir höll, föl- blcik mánasigð í engu, því að það er enginn himinn í kvöld, ... ekkert sauðaþykkni, ekkert slátur, enginn himinn. Nú finnur hann kuldadofann fara um barm sér, og eittbvað, sem þar hefur kvikað á stund- um, tekur sprett sem snöggvast, eins og það verði óttaslegið og vilji flýja, en svo umlykur dofinn það, ... það er alltaf þýðingarlaust að reyna að flýja. Það, sem maður flýr, nær manni alltaf, fyrr eða síðar ... Hann sér sjálfan sig, þar sem liann stendur og lætur hallast fram á stafprikið í þúfnahólm- anum. Hann starir á gullnistið litla, starir og heyrir lága, kveðandi rödd bónda, sem fléttar reiptagl, hnykkir á kveðandinni, um leið og hann herðir fléttinginn ... Að öðru leyti er allt hljótt og kyrrt í bað- stofunni þetta kvöld eins og flesl önnur. Þessi gestur breytir þar engu um, liann veit engar frétlir, kann ekki neina skemmtan, á sér ekki einu sinni sögu ... -k Óhugnanlegir atburðir koma brátt í stað glaðværðar- innar, sem ríkt hefur á hótelinu. O. W. Fischer, Sonja Ziemann og Heinz Riihmann í þremur aðalhlutverkum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ^ AÐALHLUTVERK: Von Gaigern barón .... O. W. Fischer Grusinskaja ...... Michele Morgan Kringelein ...... Heinz Riihmann Lille Flamm ....... Sonja Ziemann ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦< 24

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.