Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 68
 26. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR52 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Guðmundur Stefán Maríasson, Páll Þór Ármann og Haraldur Ei- ríksson hjá SVFR ræða ástandið á laxveiði á markaðnum. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Grasrótin Í umsjón Ásmundar Ein- ars Daðasonar þingmanns vinstri grænna. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Flautan og litirnir (8:9) (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (7:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Mæðralíf (In the Motherhood) (2:7) Bandarísk gamanþáttaröð um þrjár konur sem reyna eftir megni að sinna móð- urhlutverkinu, vinnunni og ástalífinu án árekstra. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Mat- reiðsluþáttaröð í umsjón Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur. 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (63:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjör- ug samskipti. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (9:12) Þáttaröð um vísindi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (5:13) Bandarísk þáttaröð. Alríkislögreglu- maður kemur upp gagnagrunni yfir framtíð- arsýnir fólks. 23.10 Himinblámi (Himmelblå) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 I Love You to Death 10.00 Space Jam 12.00 The Santa Clause 14.00 I Love You to Death 16.00 Space Jam 18.00 The Santa Clause 20.00 Grilled Gamanmynd með Ray Romano og Kevin James í aðalhlutverkum. 22.00 Flatliners 00.00 Thank You for Smoking 02.00 Hellraiser: Inferno 04.00 Flatliners 06.00 Semi-Pro 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 17.15 Meistaradeild Evrópu: Meistara- deildin Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.55 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin Endursýndur leikur úr Meistara- deild Evrópu í knattspyrnu. 20.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu til- þrifin á einum stað. 21.15 Super Six - World Boxing Class- ic Útsending frá bardaga Andre Ward og Mikkel Kessler. 22.00 Bestu leikirnir: Fylkir - Þrótt- ur 18.08.03 22.30 World Series of Poker 2009Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.25 Poker After Dark 07.00 Hull - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Bolton - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Tottenham - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Goals of the Season 2006 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum hlið- um. 20.30 PL Classic Matches Chelsea - Sunderland, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Chelsea, 1996. 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 22.55 Fulham - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (8:10) (e) 08.00 Dynasty (14:29) (e) 08.45 Innlit/ Útlit (5:10) (e) 09.15 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (8:10) (e) 12.50 Innlit/ Útlit (5:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.50 Lífsaugað (10:10) (e) 17.30 Dynasty (15:29) 18.15 Fréttir 18.30 What I Like About You (1:18) Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan endann í lífi hinnar ráðsettu eldri systur sinnar. 19.00 Game Tíví (11:14) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (5:25) (e) 20.10 The Office (6:28) Michael og Holly fá slæmar fréttir frá höfuðstöðvunum og Dwight gerir Andy lífið leitt. 20.35 30 Rock (8:22) Flensa herjar á starfsliðið en það er ekki hægt að bólusetja alla og aðeins útvaldir fá sprautu. 21.00 House (6:24) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 CSI: Miami (6:25) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 Nurse Jackie (6:12) (e) 23.55 United States of Tara (6:12) (e) 00.25 King of Queens (5:25) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist Hundaþjálfarinn Cesar Millan er ein af mínum uppáhalds sjónvarpsstjörnum. Cesar þessi stendur fyrir þættinum The Dog Whisperer á Nat Geo Wild, þar sem hann fær í hendur erfið verkefni sem snúa að kolbrjáluðum hundum sem eru ekki í húsum hæfir, urra á eigendur sína, naga sig í gegnum veggi og glefsa í gesti og gangandi. Cesar mætir sem hinn frelsandi engill með lausnirnar á reiðum höndum. Yfirleitt snúast þær síst um að aga hund- inn heldur miklu fremur að ala upp eigendurna, sem með sinni hegðun hafa orsakað óþekktina í hundunum sínum. Á þriðjudaginn tók Cesar að sér það hlutverk að hjálpa pari sem tekið hafði að sér tvo hunda sem voru blanda af hundi og úlfi. Slíkir hundar eru sérstaklega erfiðir í umgengni þar sem eðlið spilar enn stærri þátt í hegðun þeirra en hjá venjulegum hundum. Aðferð Ces- ars var þó hin sama og venjulega; eigandinn varð að vera leiðtoginn í sambandinu, vera rólegur og yfirvegaður og láta hundinn finna að það væri hann sem réði. Þetta eru snilldarþættir og mæli ég með þeim. Sama kvöld horfði ég á þátt um mann sem var í leit að stærstu ferskvatnsstingskötu heims. Hann veiddi ásamt teymi manna stingskötur í Taílandi, vóg þær og græddi í þær staðsetningarbúnað. Magnað var að sjá þessar risavöxnu skepnur í lítilli sundlaug og ósjálfrátt varð manni hugsað til Steve Irwin sem lést fyrir nokkrum árum eftir að sting- skata stakk hann með halanum. Þrátt fyrir nokkuð sakleysislegt útlit eru þær stórhættulegar. Líklega hefur það kitlað margan fiskveiðiáhugamanninn að sjá við- ureign nokkurra manna sem veiddu stingskötu á veiðistöng. Marga klukkutíma tók að koma henni upp úr vatninu en talið er að skatan hafi vegið um 200 kíló, aldeilis flottur fengur það. Þess skal getið að allar sköturnar fengu frelsið í þættinum og engin þeirra dó … svo vitað sé. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR FYLGIST MEÐ EIGENDATAMNINGU CESAR MILAN Úlfur, úlfur og heimsins stærsta stingskata > Emily Procter „Mér finnst ágætt að líta út fyrir að vita minna en ég geri. Það verður enginn hissa ef ég segi eitthvað heimskulegt en allir taka eftir því þegar ég segi eitthvað gáfulegt.“ Procter fer með hlut- verk lögreglukonunnar Calleigh í þættinum CSI: Miami sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.50. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Elías og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Atvinnumennirnir okkar 11.00 Sjálfstætt fólk 11.45 Supernanny (8:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (76:300) 13.45 La Fea Más Bella (77:300) 14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:12) 15.00 Ally McBeal (8:23) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Bratz, Ævintýri Juniper Lee og Elías. 17.03 Bold and the Beautiful 17.28 Nágrannar 17.58 The Simpsons (11:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (3:24) Charlie upggötvar að Alan hefur verið að hitta fyrrverandi konuna sína. Til að koma í veg fyrir að Jack komist að því lofar Charlie að kjafta ekki frá. Judith býður Alan í drykk og endar það að sjálfsögðu með ósköpum. 19.50 Fangavaktin Georg hefur loks- ins náð takmarki sínu og þríeykið af bensín- stöðinni af Laugaveginum er nú sameinað á ný. Ólafur kemst að því að hann hafði rang- hugmyndir um fangelsi á meðan Daníel leiðir hann um sali Litla-Hrauns. 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 21.05 NCIS (16:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.55 Fringe (1:22) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem talin eru vera af yfirnáttúrulegum toga. 22.45 The Godfather 3 01.30 Fangavaktin 02.05 Catch a Fire 03.45 Havoc 05.10 The Simpsons (11:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 17.30 The O.C. 2 STÖÐ 2 EXTRA 18.30 What I Like About You SKJÁREINN 18.30 Mæðralíf SJÓNVARPIÐ 19.50 Fangavaktin STÖÐ 2 20.00 Grilled STÖÐ 2 BÍÓ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.