Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 40
 26. NÓVEMBER 2009 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● kjólar Hún er ekki síður djörf í fatavali en framkomu bandaríska söngkon- an Beth Ditto sem tróð upp í þess- um litskrúðuga kjól á tónleikum hljómsveitarinnar Gossip í Köln á dögunum. Söngkonan hefur löngum verið þekkt fyrir fríkaðan fatasmekk og sendi fyrr á árinu frá sér eigin fatalínu fyrir konur yfir kjörþyngd sem ber þess skýr merki. Fatalín- una vann hún í samstarfi við Evans og samanstendur hún af þröngum, mynstruðum kjólum, stuttum, að- sniðnum jökkum og mynstruðum hálsklútum og var seld á Netinu í Bretlandi. Sjálf segist Ditto einna helst hallast að stjórnlausum lífsstíl pönkara, og hefur reynt að endur- spegla það með klæðaburði sínum eins og sést ágætlega á meðfylgj- andi mynd. - rve Djarfur fata- smekkur Ditto Ditto er þekkt fyrir að stíga villtan dans á tónleikum. NORDICPHOTOS/AFP Leikkonan Natalie Portman tók sig vel út þegar hún mætti í þess- um kóngabláa kjól frá Grimace á frumsýningu kvikmyndarinnar Brothers í New York fyrr í vik- unni. Fjölmenni mætti á viðburðinn, þar á meðal meðleikari Portman úr Brothers, Toby Maguire sem er mörgum að góðu kunnur úr kvik- myndunum um Köngulóarmann- inn. Portman þótti hins vegar bera af í sínum stutta og hlýra- lausa bláa kjól, sem ásamt fjólu- bláum er einn vinsælasti liturinn í vetur, og hafa ýmsar stjörnur sést skarta honum á rauða dreglinum að undanförnu. - rve Í bláu dressi á rauða dreglinum Natalie Portman og Toby Maguire fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Brothers. Hér mæta þau á frumsýningu myndarinnar í New York fyrir skemmstu. NORDICPHOTOS/AFP Sannkallaður stjörnufans var á frumsýn- ingu nýrrar heimildarmyndar um tísku- kónginn Valentino Garavani í Mílanó en hún kallast Valentino: The Last Emp- eror. Eins og vænta má heiðruðu margir hönnuðinn með því að klæðast einhverju eftir hann á meðan aðrir höfðu sína henti- semi. Þannig klæddist ofurfyrirsætan Naomi Campbell yfirhöfn úr haustlínu Dolce & Gabbana sem vakti misjöfn við- brögð viðstaddra. Einn gagnrýnenda lét til að mynda þau orð falla að í múnderingunni minnti Camp- bell helst á ísbjörn sem væri nýkominn af Norðurpólnum. Franska fyrirsætan Nadege du Bospertus hlaut öllu já- kvæðari viðbrögð en hún mætti á sýninguna í stutt- um svörtum kjól með veski í stíl. Ekki fylg- ir sögunni hver hann- aði kjólinn. - rve Mikið um dýrðir á nýrri mynd um tískukóng Breska fyrirsætan Naomi Campbell mætir til leiks ásamt kærastanum, auðkýfingnum Vladislav Doronin. Franska fyrirsætan Nadege du Bospertus á frumsýningu Valentino: The Last Emperor. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.