Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 26.11.2009, Blaðsíða 48
BAKÞANKAR Dr. Gunna 32 26. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Úrslitarimman, tvær valkyrjur berjast upp á líf og dauða Elsa Eigum við ekki bara að semja um jafntefli. Við getum síðan bara skipt með okkur gull vöfflunni, haft hana til skiptis Og skiljum sem vin- konur? Nákvæm- lega. Held ekki. Sigurveg- arinn er fundinn. Ég, Stanislav og Pierce vorum eitthvað að atast út af þessari „óléttu-viku“ þannig að við vorum valdir til að bera þetta. Og er bumban alveg full? Já, þetta er sandpokki og þetta er hrika- lega þungt, þetta er örugg- lega tonn að þyngd. Maður á að upplifa hvernig það er að vera óléttur og ég á að vera með þetta í heilan dag til að skilja hvernig það er að vera ólétt. Og? Þú skalt ekki búast við einhverjum barnabörnum í náinni framtíð. „Önnur leið til að segja fólki að þú sért með ímyndunar- veiki“ Vei, bæklingar!!! Ó guð, þetta tímabil! Komdu bara með líkkistuna. Mig skortir sannfæringu. Ég get aldrei verið alveg hundrað pró- sent viss um eitthvað. Jú, jú, hvern- ig læt ég. Hitler hafði rangt fyrir sér, íslenska fjármálaútrásin var geðveiki og Bítlarnir eru betri en Stóns. En ég meina, svona í sambandi við málefni sem er búið að vera að tönglast á hérna árum saman: Ég get aldrei komist á ein- hverja skoðun og verið alveg rosalega ákveðinn á henni. Ég get ekki einu sinni kosið sama flokkinn aftur og aftur. ÉG HELD að margir – gott ef ekki flestir – landsmenn séu svona. Og svo eyðum við tímanum í að hlusta á fólk sem er sannfært í skoðunum sínum. Fyrst á einn sem hefur eina skoðun og svo á annan sem hefur aðra skoðun. Þó oftast á þá báða í einu því þeir geta sjaldnast þagað á meðan hinn talar. Og þetta fólk skiptir aldrei um skoðun af því það er svo rosalega með allt á hreinu. SVONA var þetta með Kárahnjúka. Það var nú ekki röflað neitt smá um það helvíti á sínum tíma. Sama hvað ég rembd- ist við að hafa upplýsta skoðun um málið þá gat ég bara alltaf skilið bæði sjónarmiðin. Skildi alveg fólkið sem vildi endilega fá fasta vinnu í verksmiðju, sem var svaka umhverf- isvæn. Að minnsta kosti miðað við kola- bræðslur í svörtustu Afríku. Og ég skildi líka fólkið sem vildi ekki leggja ósnortið land undir forljóta reykspúandi blikkdósagerð. Þó þetta væri ekkert sér- stakt land fyrr en daginn áður en átti að eyðileggja það. Ég var alltaf fiftí fiftí sannfærður. Og ég átti alltaf í vand- ræðum með þetta. Fannst ekki alveg nógu töff að geta ekki verið viss. Las Draumalandið en allt kom fyrir ekki. Ég sé mig komast í sömu valþröngina þegar farið verður að röfla um Evrópu- sambandið og hvort við eigum að ganga í það. Og allt hitt kjaftæðið sem er ætl- ast til að ég hafi skoðun á. AUÐVITAÐ þykir mest töff að vera alveg rosalega viss. Helst á maður að vera svaka reiður líka. Því mest töff eru þeir sem eru alltaf svaka reiðir og svaka vissir og í stanslausum baráttu- hug fyrir því sem þeir eru vissir um. Það er annaðhvort eitthvað að þessu fólki eða að mér fyrir að skorta sann- færingu. Mér finnst bara svo asnalegt að vera reiður. Sérstaklega á almanna- færi. Sannfæringarskorturinn WWW.BREIK.IS/ISOLD Þú gætir unniÐ EINTAK! SendU SMS skeytiÐ EST VBV á númeriÐ 1900 vinningar eru: Ísöld 3 á dvd, aðar dvd myndir, bíómiÐAR, GOS og margt fleira Vinsælasta teiknimynd ársins Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum.199 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Á DVD og blu-ray 26. NÓVEMber! 9. hvervinnur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.