Veðrið - 01.09.1956, Page 19

Veðrið - 01.09.1956, Page 19
1. mynd. Háloftastöðin i Kefla- vik cr litið timburhús. Hér er verið að setja hjdlm úr léttu efni ofan á þakið. band. Þannig er háloftaathugun gerð. Senditækið er ekkert annað en hreyfanleg útvarpsstöð og athugunartækin eru eins og fréttamaður, þatt skýra frá því, „sem íyrir augu ber“. í háfoftastöðinni eru sjálfvirk móttökutæki, sem rita á þar tii gerð eyðublöð upplýsingar um hitastig og rakastig ioftsins, vindátt og vindhraða. í hálofta- stöðinni sitja 3 menn og keppast við að vinna úr þessum uppiýsingum, og um það bii 2 klst. eftir að belgnum var sleppt, er athugunin tilbúin til útsendingar til hinna ýmsu veðurstofa. Þar sitja kortaritarar, sem færa athuganirnar á veður- kort, sem veðurfræðingar taka svo við og. draga á ýmsar línur. Samkvæmt þess- um veðurkortum eru svo gerðar veðurspár, t. d. fyrir sjómenn og bændur, flug- menn og verzlunarmenn og svo mætti lengi telja. Að lokum ætla ég að sýna á mynd eina háloftsathugun frá 17. maí 1956: Þessi athugun er merkileg að því leyti, að belgurinn komst upp í 42586 m hæð, en það er ekki nema 10—20 sinnum á ári, að belgir ná slíkri hæð hér á norður- slóðum. Á myndinni sést, að lofthitinn fellur um 6 stig á hverjum kilometra upp i 10,7 km, en eftir það hækkar lofthitinn um 0,9 stig á hverjum kilometra upp í 42,6 km. Lægstur lofthiti mældist 57,2 stig í 10770 m hæð, þar voru veðra- hvörfin þennan dag. Fyrir ofan veðrahvörfin eru engin ský að jafnaði, og raka- 55

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.