Veðrið - 01.09.1956, Page 21

Veðrið - 01.09.1956, Page 21
4. mynd. Belgnum .ileppt i loft upp. i stig loftsins er mjög lágt. Á myndinni er sleppt línuriti fyrir rakastig loftsins og einnig vindathugunum. Eins og oft vill verða, |)á var mesti vindhraðinn rétt neðan við veðrahvörfin eða 40 m/sek. í 10200 m hæð. Mælitæki þau og sendir, sem hér ræðir um, kallast á útlendu máli radió-sonda. Þegar belgir springa, falla sondurnar til jarðar, enda finnast margar árlega lítt eða ekki skaddaðar. — Þær eru hvítar að lit og sjást því oft langt að. — Ekki þurfa finnendur að koma J)eim til skila. LEIÐRÉTTING. Önnur veðurvísan í janúarheftinu var rangt með farin og auk þess skakkt l'eðruð. Hún er ekki eftir Þorgrím, heldur sonarson hans, Steingrím Baldvinsson. sem býr í Nesi eins og afi hans og er löngu þjóðkunnur hagyrðingur. Rétt er vísan svona: Hafið er skeið liins skamma dags, skuggar á leiðum flakka. Vindar greiða fanna fax fram af heiðar makka. Jónas Jakobsson. 57

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.