Veðrið - 01.04.1963, Side 14

Veðrið - 01.04.1963, Side 14
Ljósmynd af kúlueldingu eða urðarmdna öðru nafni. eftir Helge Petersen fyrrv. veðurstofustjóra í Danmörku. Greininni fylgir ljós- mynd sú af kúlueldingu, sem hér er tekin traustataki til birtingar. Myndina kveðst Petersen hafa fengið hjá aðstoðarkennara við verkfræðiskól- ann í Khöfn. Þurfi ekki að efa ráðvendni hans, en liitt verði jafnan að hafa hugfast, að auðvelt sé að „búa til“ slíkar myndir — án jtess að jjær eigi nokkuð skylt við kúlueldingu í raun og veru. Myndin var tekin í Óðinsvéum á Fjóni. Heimilismaður var jtar staddur í húsi hjá vini sínum. Þrumuveður var á, og höfðu þeir sett opna myndavél í glugga til Jtess að ná mynd af jjrumuleiftri. Báðir urðu sjónarvottar að jjví, er kúluelding eða urðarmáni kom svífandi frá hlið, lágt yfir jörð, og fyrir gluggann, sem myndavélin stóð í. Þegar filman var framkölluð, kom í ljós hlykkjótt lína, sem sýndi feril urðarmánans fram hjá glugganum. Að lokum hafði hann smogið niður um reykháfinn á húsinu, sem jjcir félagar voru í, og sprakk í miðstöðvarkatlinum. Húseigandi lét svo um mælt, að jjað væri engu líkara en sjálfur djöfullinn hefði verið J)ar að verki. Braut urðarmánans bendir til jjess, að hann hafi borizt stefnulaust með logn- blænum, sem oft er samfara þrumuveðri að sumarlagi. Sumar lykkjurnar gætu stafað af ]>ví, að áhorfendurnir hefðu beygt sig út um gluggann og komið við myndavélina. Á frummyndinni er ljósrákin urn 0,5 mm á breidd, og sé gert ráð fyrir 10 m fjarlægð og 10 cm brennivídd linsunnar, ætti urðarmáninn að hafa verið 5 cm í Jtvermál, og kemur jjað heim við lýsingar annarra sjónarvotta. Ef kúlan liefði verið mjiig heit, hefði ferill hennar sennilega verið krókóttari. ./- Ey. 12 VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.